Sarah Jessica rekin 23. mars 2005 00:01 Tískufyrirmyndinni og leikkonunni Söruh Jessicu Parker hefur verið sagt upp störfum hjá tískufyrirtækinu GAP, en leikkonan hefur verið andlit fyrirtækisins undanfarin misseri. Í stað Söruh hefur breska söngkonan Joss Stone verið ráðin. Tímasetning uppsagnarinnar þykir að margra mati hneykslanleg enda er leikkonunni sagt upp í sömu viku og vorherferð hennar fyrir GAP fer í gang. Sarah fer þó ekki slypp og snauð frá fyrirtækinu, því hún mun hafa rakað inn rúmum 38 milljónum dala á þeim tíma sem liðinn er frá því hún hóf leik í sjónvarpsþáttunum Sex and the City. Hún er hins vegar sármóðguð. "Það er ekki nóg með að Joss sé unglingur, hún er nánast óþekkt." Sarah hefði trúlega átt betur með að sætta sig við brottreksturinn ef stór stjarna hefði komið í hennar stað hjá GAP," er haft eftir vinkonu Söruh Jessicu Parker. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískufyrirmyndinni og leikkonunni Söruh Jessicu Parker hefur verið sagt upp störfum hjá tískufyrirtækinu GAP, en leikkonan hefur verið andlit fyrirtækisins undanfarin misseri. Í stað Söruh hefur breska söngkonan Joss Stone verið ráðin. Tímasetning uppsagnarinnar þykir að margra mati hneykslanleg enda er leikkonunni sagt upp í sömu viku og vorherferð hennar fyrir GAP fer í gang. Sarah fer þó ekki slypp og snauð frá fyrirtækinu, því hún mun hafa rakað inn rúmum 38 milljónum dala á þeim tíma sem liðinn er frá því hún hóf leik í sjónvarpsþáttunum Sex and the City. Hún er hins vegar sármóðguð. "Það er ekki nóg með að Joss sé unglingur, hún er nánast óþekkt." Sarah hefði trúlega átt betur með að sætta sig við brottreksturinn ef stór stjarna hefði komið í hennar stað hjá GAP," er haft eftir vinkonu Söruh Jessicu Parker.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira