Ford fær tískuverðlaun 31. mars 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Tom Ford hlýtur Andre Leon Talley lífstíðarverðlaunin þetta árið en þau eru veitt í Savannah-listaháskólanum í Bandaríkjunum. Áður hafa hönnuðir eins og Oscar de La Renta, Karl Lagerfeld og Miuicca Prada hlotið þessi virtu verðlaun. Ford endurvakti Gucci-merkið og það er honum að þakka hve sexí það er í dag. Flott snið og æðislegir fylgihlutir tryggðu Gucci yngri kaupendur, jafnt og þá eldri. Ford hætti hjá Gucci fyrir stuttu og vakti það óhug í tískuheiminum. Hann tekur við verðlaununum 20. maí og verður afhendingin væntanlega sýnd beint á netinu.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög