Smátt mittismál Minouge 31. mars 2005 00:01 Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira