Laugardagar eru heilsudagar 4. apríl 2005 00:01 Heilsustofnunin í Hveragerði hefur ákveðið að bjóða almenningi að staldra við dagstund, hvílast og losa um spennu í líkamanum. Þar starfa sjö löggiltir sjúkranuddarar ásamt þaulvönu starfsfólki í sundlaug og leirböðum. Stofnunin hefur sérhæft sig í vatnsmeðferð og aðstaðan í nýju baðhúsi er eins og best verður á kosið. Tíminn sem ætlaður er almenningi er á laugardögum frá klukkan 10 til 18 og afsláttur er gefinn fyrir hópa. Það sem er í boði er sjúkranudd, sem skiptist í partanudd, heilnudd og slökunarnudd, einnig heilsuböð, leirböð, sund, heitir pottar, víxlböð og gufa og er greitt fyrir hverja meðferð fyrir sig. Til að fá sem mest út úr ferðinni er mjög gott að byrja á því að fara í heitan pott, gufu eða gera léttar æfingar í lauginni og er sú aðstaða innifalin ef farið er í sjúkranudd, leirböð eða heilsuböð. Sloppar og handklæði fylgja. Gestir geta nýtt sér aðstöðuna í baðhúsi HNLFÍ eingöngu. Aðgangur þar er 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn yngri en 12 ára. Heilsa Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Heilsustofnunin í Hveragerði hefur ákveðið að bjóða almenningi að staldra við dagstund, hvílast og losa um spennu í líkamanum. Þar starfa sjö löggiltir sjúkranuddarar ásamt þaulvönu starfsfólki í sundlaug og leirböðum. Stofnunin hefur sérhæft sig í vatnsmeðferð og aðstaðan í nýju baðhúsi er eins og best verður á kosið. Tíminn sem ætlaður er almenningi er á laugardögum frá klukkan 10 til 18 og afsláttur er gefinn fyrir hópa. Það sem er í boði er sjúkranudd, sem skiptist í partanudd, heilnudd og slökunarnudd, einnig heilsuböð, leirböð, sund, heitir pottar, víxlböð og gufa og er greitt fyrir hverja meðferð fyrir sig. Til að fá sem mest út úr ferðinni er mjög gott að byrja á því að fara í heitan pott, gufu eða gera léttar æfingar í lauginni og er sú aðstaða innifalin ef farið er í sjúkranudd, leirböð eða heilsuböð. Sloppar og handklæði fylgja. Gestir geta nýtt sér aðstöðuna í baðhúsi HNLFÍ eingöngu. Aðgangur þar er 1000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn yngri en 12 ára.
Heilsa Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira