Guðfaðirinn á leiðinni í tölvurnar 6. apríl 2005 00:01 Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Electronic Arts hafa tilkynnt útgáfu á leik byggðum á meistaraverkinu Godfather. Leikurinn verður gefin út í haust fyrir PS2, Xbox, PC og PSP og mun innihalda raddir frá leikurunum James Caan, Robert Duvall og Marlon Brando sjálfur mun koma við sögu. Leikurinn mun verða í anda GTA en hann snýst í kringum mafíukarakter sem spilarar búa til og þarf sá karakter að ná metorðum innan fjölskyldunnar. Afleiðingar frá ákvörðunum spilarans munu hafa mikil áhrif á framvindu leiksins. Leikurinn er nýtt skref fyrir EA sem hingað til hafa einbeitt sér á fjölskylduvænum leikjum en Godfather mun verða ofbeldisfullur í anda sögu Mario Puzo.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira