Flottar húfur í hretinu 7. apríl 2005 00:01 Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Þegar sól er farin að hækka á lofti viljum við stundum gleyma mikilvægi þess að klæða okkur vel. Ullarsokkar, vettlingar og góðar húfur eru það sem allir ættu að klæðast þegar vorhretin skella á eins og við höfum fengið að finna fyrir síðustu daga. Húfa er skemmtilegur fylgihlutur og því er engin raun að setja hana upp. Og húfa er ekki það sama og húfa. Þær má má í ótal afbrigðum, skrautlegar og látlausar. Stórar loðnar húfur eru alltaf vinsælar á veturna og svo eru gömlu góðu lopahúfurnar að fá uppreisn æru ásamt íslenskum lopahúfum í nýstárlegum búningi. Alpahúfur standa líka alltaf fyrir sínu og svo er ágætt úrval af litríkum hekluðum og prjónuðum húfum sem lífga upp á vetrarlokin.Hvít loðhúfa kr. 5.400 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún loðhúfa, rússnesk í einkaeignMynd/VilhelmAlpahúfur, rauð kr. 1.500, ljósblá úr angúruull kr. 2.600 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmBrún lambaskinnshúfa kr. 9.500 Hattabúð ReykjavíkurMynd/VilhelmGræn hekluð húfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/VilhelmBleik og Orange prjónahúfa kr. 4.900 VerksmiðjanMynd/Vilhelm
Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira