Nýir búningar Air France 7. apríl 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku. Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku.
Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira