Longoria andlit L´Oreal 7. apríl 2005 00:01 Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria er nýtt andlit snyrtivörurisans L´Oreal og fær að sögn 1,9 milljón dollara fyrir, sem er hreint ekki slæmt. Þessi þrítuga fegurðardís frá Texas mun feta í fótspor stjarna eins og Jennifer Aniston, Natalie Imbruglia og Beyonce Knowles sem hafa allar setið fyrir á auglýsingum fyrir snyrtivörufyrirtækið undir hinu fræga slagorði "Því ég er þess virði." "Hún var valin vegna fegurðar sinnar og vaxtar en líka út af fallegu hári sínu. Hún mun örugglega leika í mörgum sjampóauglýsingum eins og Jennifer Aniston. Þetta er stór og þýðingarmikill samningur," sagði náin vinkona Evu í viðtali við The Sun. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria er nýtt andlit snyrtivörurisans L´Oreal og fær að sögn 1,9 milljón dollara fyrir, sem er hreint ekki slæmt. Þessi þrítuga fegurðardís frá Texas mun feta í fótspor stjarna eins og Jennifer Aniston, Natalie Imbruglia og Beyonce Knowles sem hafa allar setið fyrir á auglýsingum fyrir snyrtivörufyrirtækið undir hinu fræga slagorði "Því ég er þess virði." "Hún var valin vegna fegurðar sinnar og vaxtar en líka út af fallegu hári sínu. Hún mun örugglega leika í mörgum sjampóauglýsingum eins og Jennifer Aniston. Þetta er stór og þýðingarmikill samningur," sagði náin vinkona Evu í viðtali við The Sun.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira