Beckham verst klæddur 7. apríl 2005 00:01 Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira