Ráðist gegn raka í veggjum 19. apríl 2005 00:01 "Yfirleitt vantar drenlagnir meðfram eldri húsum því í gömlum hverfum er yfirleitt einfalt skólpkerfi og allar þakrennur fara beint inn á það. Þegar kjallari er niðurgrafinn getur myndast raki í veggjunum. Þá er eina ráðið að veita vatninu frá húsinu með svokallaðri drenlögn. Drenlögn er rör með götum sem vatnið fer niður um í þar til gerðan brunn og þaðan út í klóakkbrunninn. Við gröfum hringinn í kringum húsið og förum niður fyrir neðstu plötuskil. Það er misjafnlega djúpt eftir því hversu kjallarinn er djúpur. Við reynum líka að fara niður á fastan og burðarhæfan jarðveg og þurfum stundum að fylla í skurðinn aftur með möl. Síðan setjum við 4 tommu rör hringinn í kringum húsið og inn á hana fara þakrennur og öll niðurföll utan dyra. Síðan er útbúinn brunnur með vatnslás við hlið skólpbrunnsins." Athygli vekur að lítil laukblóm lenda í skóflu gröfumannsins innan um grjóthnullunga og mold og þegar haft er orð á því segir Sigmundur að blóm eigi að vera utar á lóðinni. "Blómum fylgir alltaf dýralíf og raki þannig að þau eiga ekki heima alveg við húsveggi. Þar á að vera möl," eru hans lokaorð. Hús og heimili Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
"Yfirleitt vantar drenlagnir meðfram eldri húsum því í gömlum hverfum er yfirleitt einfalt skólpkerfi og allar þakrennur fara beint inn á það. Þegar kjallari er niðurgrafinn getur myndast raki í veggjunum. Þá er eina ráðið að veita vatninu frá húsinu með svokallaðri drenlögn. Drenlögn er rör með götum sem vatnið fer niður um í þar til gerðan brunn og þaðan út í klóakkbrunninn. Við gröfum hringinn í kringum húsið og förum niður fyrir neðstu plötuskil. Það er misjafnlega djúpt eftir því hversu kjallarinn er djúpur. Við reynum líka að fara niður á fastan og burðarhæfan jarðveg og þurfum stundum að fylla í skurðinn aftur með möl. Síðan setjum við 4 tommu rör hringinn í kringum húsið og inn á hana fara þakrennur og öll niðurföll utan dyra. Síðan er útbúinn brunnur með vatnslás við hlið skólpbrunnsins." Athygli vekur að lítil laukblóm lenda í skóflu gröfumannsins innan um grjóthnullunga og mold og þegar haft er orð á því segir Sigmundur að blóm eigi að vera utar á lóðinni. "Blómum fylgir alltaf dýralíf og raki þannig að þau eiga ekki heima alveg við húsveggi. Þar á að vera möl," eru hans lokaorð.
Hús og heimili Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira