Gamalt hús með sál og sögu 18. maí 2005 00:01 "Ég ákvað þegar ég kom heim frá námi í Kaupmannahöfn að taka þennan kjallara í gegn og gera úr honum íbúð. Það hafði reyndar alltaf staðið til að gera hér íbúð, en ekkert endilega fyrir okkur," segir Ólöf og hlær. "Við pabbi vorum svo saman í þessu, en hann er auðvitað sérhæfður í því að taka í gegn gamlar byggingar." Ólöf, Páll og Guðmundur, eiginmaður Ólafar, rifu allt út úr kjallarnum, brutu niður nokkra veggi og innréttuðu allt upp á nýtt. "Við nýttum þó ýmislegt af því sem var hér fyrir eins og viðinn í forstofunni og flísar á anddyri og gangi en við lögðum parket á önnur gólf. Þá eru gluggarnir alveg óbreyttir." Ólöf segir gömul hús hafa sérstakt gildi fyrir sig og ekki síst þetta sem hún bjó í frá því hún var 16 ára. "Ég lærði auðvitað í uppvextinum að bera virðingu fyrir gömlum húsum, en ég er ekkert feimin við að blanda saman gömlu og nýju. Það er einmitt það sem er svo skemmtilegt í arkitektúrnum núna." Gamli kjallarinn í Þrúðvangi er nú hinn glæsilegasti, en sjón er sögu ríkari. Hús og heimili Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira
"Ég ákvað þegar ég kom heim frá námi í Kaupmannahöfn að taka þennan kjallara í gegn og gera úr honum íbúð. Það hafði reyndar alltaf staðið til að gera hér íbúð, en ekkert endilega fyrir okkur," segir Ólöf og hlær. "Við pabbi vorum svo saman í þessu, en hann er auðvitað sérhæfður í því að taka í gegn gamlar byggingar." Ólöf, Páll og Guðmundur, eiginmaður Ólafar, rifu allt út úr kjallarnum, brutu niður nokkra veggi og innréttuðu allt upp á nýtt. "Við nýttum þó ýmislegt af því sem var hér fyrir eins og viðinn í forstofunni og flísar á anddyri og gangi en við lögðum parket á önnur gólf. Þá eru gluggarnir alveg óbreyttir." Ólöf segir gömul hús hafa sérstakt gildi fyrir sig og ekki síst þetta sem hún bjó í frá því hún var 16 ára. "Ég lærði auðvitað í uppvextinum að bera virðingu fyrir gömlum húsum, en ég er ekkert feimin við að blanda saman gömlu og nýju. Það er einmitt það sem er svo skemmtilegt í arkitektúrnum núna." Gamli kjallarinn í Þrúðvangi er nú hinn glæsilegasti, en sjón er sögu ríkari.
Hús og heimili Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira