European Assault komin í gull 27. maí 2005 00:01 Medal of Honor: European Assault er tilbúinn til framleiðslu og mun koma út í Bandaríkjunum sjötta júní fyrir Playstation 2, Xbox og Gamecube. Leikurinn er partur af þessari vinsælu seríu stríðsleikja sem gerast í seinni heimstyrjöldinni. Söguþráðurinn er skrifaður af John Milius sem skrifaði handritið fyrir stórmyndina Apocalypse Now. Einnig hefur þekktur hermaður úr stríðinu stóra Dale Dye unnið sem tæknilegur ráðgjafi fyrir framleiðendur leiksins. European Assault mun búa yfir sniðugum nýjungum fyrir seríuna og má þá helst nefna opinn bardagavöll. Geim mun fylgjast vel með þessum titli. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Medal of Honor: European Assault er tilbúinn til framleiðslu og mun koma út í Bandaríkjunum sjötta júní fyrir Playstation 2, Xbox og Gamecube. Leikurinn er partur af þessari vinsælu seríu stríðsleikja sem gerast í seinni heimstyrjöldinni. Söguþráðurinn er skrifaður af John Milius sem skrifaði handritið fyrir stórmyndina Apocalypse Now. Einnig hefur þekktur hermaður úr stríðinu stóra Dale Dye unnið sem tæknilegur ráðgjafi fyrir framleiðendur leiksins. European Assault mun búa yfir sniðugum nýjungum fyrir seríuna og má þá helst nefna opinn bardagavöll. Geim mun fylgjast vel með þessum titli.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira