Stólar og sófar með kögri 30. maí 2005 00:01 "Ég á voða fínan grænan stól sem ég sá fyrir mér að væri góður til að sitja í og spila tölvuleiki, en ég færði hann til og nú stendur hann við hornglugga þar sem sólin skín á hann," segir Unnur María Bergsveinsdóttir bassaleikari Brúðarbandsins. "Það er svo gott að sitja í honum og lesa eða vera í tölvunni, við sólarljósið og með blómin allt í kring," segir Unnur María, sem getur reyndar lítið setið í honum þessa dagana þar sem hún datt í Esjunni nýverið og fótbraut sig illa, en er á batavegi. "Ég keypti þennan stól í Góða hirðinum á sínum tíma en ég fer oft þangað og finn skemmtilega hluti. Keypti einmitt sófa þar fyrir skömmu og svo fer ég þangað til að kaupa plötur," segir Unnur María. Stólinn segir hún vera með kögri að neðan sem henni finnist sérstaklega flott. "Mér finnst æðislegt að hann sé með kögri, en ég er mjög hrifin af stólum og sófum með kögri. Amma var með sófasett með kögri og mér fannst það svo flott þegar ég var fimm ára gömul," segir Unnur María. Reyndar segir hún að oft standi hörð barátta um stólinn góða því þetta sé eftirlætisstóll kattanna hennar tveggja, sem liggja þar og sóla sig allan daginn. "Þeir liggja þarna og flatmaga þegar ég kem heim á daginn og þarf oft mikið til að koma þeim í burtu," segir Unnur María. Hús og heimili Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
"Ég á voða fínan grænan stól sem ég sá fyrir mér að væri góður til að sitja í og spila tölvuleiki, en ég færði hann til og nú stendur hann við hornglugga þar sem sólin skín á hann," segir Unnur María Bergsveinsdóttir bassaleikari Brúðarbandsins. "Það er svo gott að sitja í honum og lesa eða vera í tölvunni, við sólarljósið og með blómin allt í kring," segir Unnur María, sem getur reyndar lítið setið í honum þessa dagana þar sem hún datt í Esjunni nýverið og fótbraut sig illa, en er á batavegi. "Ég keypti þennan stól í Góða hirðinum á sínum tíma en ég fer oft þangað og finn skemmtilega hluti. Keypti einmitt sófa þar fyrir skömmu og svo fer ég þangað til að kaupa plötur," segir Unnur María. Stólinn segir hún vera með kögri að neðan sem henni finnist sérstaklega flott. "Mér finnst æðislegt að hann sé með kögri, en ég er mjög hrifin af stólum og sófum með kögri. Amma var með sófasett með kögri og mér fannst það svo flott þegar ég var fimm ára gömul," segir Unnur María. Reyndar segir hún að oft standi hörð barátta um stólinn góða því þetta sé eftirlætisstóll kattanna hennar tveggja, sem liggja þar og sóla sig allan daginn. "Þeir liggja þarna og flatmaga þegar ég kem heim á daginn og þarf oft mikið til að koma þeim í burtu," segir Unnur María.
Hús og heimili Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira