Endurvinnsla auk kjaftasagna 2. júní 2005 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir ekkert undarlegt við það að hæsta tilboði í Landsbankann hafi ekki verið tekið á sínum tíma. Honum virðist umfjöllun Fréttablaðsins um einkavæðinguna vera endurvinnsla á gamalli skýrslu með nokkrum kjaftasögum sem lítið sé til í. Í umfjöllun Fréttablaðsins er því meðal annars haldið fram að stjórnarsamstarfið hafi verið í hættu á meðan á ferlinu stóð og að formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafi átt beinan þátt í að stýra bönkunum í hendur þóknanlegra aðila. Davíð segist ekki hafa lesið greinarnar ítarlega en sýnist sem svo að þetta sé meira umbúðir en efni. Þetta sé í meginefnum skýrsla Ríkisendurskoðunar, án þess að þess sé getið, sem var búið að birta og ræða í þinginu. Svo sé búið að bæta við nokkrum kjaftasögum eins og „rjóma á súkkulaðiköku“. Í þeim sögum sé hins vegar lítið til að sögn Davíðs. Það að hæsta tilboði var ekki tekið í Landsbankann er meðal röksemda fyrir því að kaupendur hafi verið handvaldir. Davíð segir öll verðin hafa verið innan skekkjumarka miðað við stærð verkefnisins, auk þess sem litið var til fleiri hluta en verðsins vegna mikilvægis Landsbankans sem stofnunar, s.s. reynslu manna, fjármuna og trygginga. Davíð segir menn vissulega hafa lært af reynslunni og þeirri gagnrýni sem fram hefur komið og tekið sé tillit til hennar við söluna á Símanum. Nú sé reynt að einangra aðra þætti en verðið á fyrri stigum tilboðsferilsins þannig að búið verði að bera hugsanlega kaupendur saman hvað það varðar, þannig að þegar „umslagið sé opnað“ geti krónutalan ein ráðið ferðinni. Þá sé líka erfiðara að halda því fram að utanríkisráðherra og forsætisráðherra velji kaupendur, þó einhverjir muni líklega reyna það að sögn Davíðs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir ekkert undarlegt við það að hæsta tilboði í Landsbankann hafi ekki verið tekið á sínum tíma. Honum virðist umfjöllun Fréttablaðsins um einkavæðinguna vera endurvinnsla á gamalli skýrslu með nokkrum kjaftasögum sem lítið sé til í. Í umfjöllun Fréttablaðsins er því meðal annars haldið fram að stjórnarsamstarfið hafi verið í hættu á meðan á ferlinu stóð og að formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafi átt beinan þátt í að stýra bönkunum í hendur þóknanlegra aðila. Davíð segist ekki hafa lesið greinarnar ítarlega en sýnist sem svo að þetta sé meira umbúðir en efni. Þetta sé í meginefnum skýrsla Ríkisendurskoðunar, án þess að þess sé getið, sem var búið að birta og ræða í þinginu. Svo sé búið að bæta við nokkrum kjaftasögum eins og „rjóma á súkkulaðiköku“. Í þeim sögum sé hins vegar lítið til að sögn Davíðs. Það að hæsta tilboði var ekki tekið í Landsbankann er meðal röksemda fyrir því að kaupendur hafi verið handvaldir. Davíð segir öll verðin hafa verið innan skekkjumarka miðað við stærð verkefnisins, auk þess sem litið var til fleiri hluta en verðsins vegna mikilvægis Landsbankans sem stofnunar, s.s. reynslu manna, fjármuna og trygginga. Davíð segir menn vissulega hafa lært af reynslunni og þeirri gagnrýni sem fram hefur komið og tekið sé tillit til hennar við söluna á Símanum. Nú sé reynt að einangra aðra þætti en verðið á fyrri stigum tilboðsferilsins þannig að búið verði að bera hugsanlega kaupendur saman hvað það varðar, þannig að þegar „umslagið sé opnað“ geti krónutalan ein ráðið ferðinni. Þá sé líka erfiðara að halda því fram að utanríkisráðherra og forsætisráðherra velji kaupendur, þó einhverjir muni líklega reyna það að sögn Davíðs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent