Innlent

Blaðamannafundur klukkan 17

Blaðamannafundur hefur verið boðaður í ráðherrabústaðnum klukkan fimm þar sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ætlar að skýra frá niðurstöðu Ríkisendurskoðunar sem rannsakaði hvort hann hefði verið hæfur eða vanhæfur til að taka þátt í sölu ríkisbankanna sem ráðherra vegna tengsla sinna við fyrirtækið Hesteyri sem var að hálfu í eigu fjölskyldufyrirtækis Halldórs. Ríkisendurskoðandi ætlaði fyrst að afhenda fjárlaganefnd niðurstöðuna en hún fundar rétt fyrir hádegi á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×