Bein útsending: Heilabilun rædd á Alzheimerdegi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2024 12:02 Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang víða í heiminum. Getty Ráðstefnan „Taktu málin í þínar hendur!“ sem er á vegum Alzheimersamtakanna fer fram í dag. Hún er haldin í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag og hefst klukkan hálf eitt. Á síðu ráðstefnunnar segir að heilabilun hafi verið lýst sem forgangsverkefni í lýðheilsu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang. „Lífsstíll þinn í dag hefur áhrif á heilsu þína síðar á ævinni. Þú getur dregið úr líkunum að fá heilabilun síðar á ævinni eða seinkað framgangi heilabilunarsjúkdóms. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Ráðstefnan fer fram á Hótel Reykjavík Grand í Sigtúni og verður einnig hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Fundarstjóri er Sigríður Pétursdóttir og fyrirlestrarnir eru nokkrir: -Heilabilun og forvarnir; aldrei of snemmt, aldrei of seint. Alma D. Möller -Heilahreysti: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum. María Kristín Jónsdóttir -A Positive Approach to Dementia Care - Jákvæð nálgun við umönnun fólks með heilabilun. Teepa Snow -Að vera eða vera ekki – virkur! Mikilvægi virkninnar frá upphafi greiningar. Harpa Björgvinsdóttir -Heilsan er mikilvæg. Hópurinn Heilsa og hugur í Mosfellsbæ. -Hvað getum við gert? Frásögn fjölskyldu sem gekk í gegnum það erfiða verkefni að missa föður og eiginmann úr Alzheimer. -Tónlist og heilabilun. Jóna Þórsdóttir -Skokkhópurinn Munum leiðina. Páll Eggert Ólason þjónustu þegi Seiglunnar og Stefanía Eyþórsdóttir aðstoðarverkefnastjóri og íþróttafræðingur Seiglunnar. -Lokaorð ráðstefnunnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Á síðu ráðstefnunnar segir að heilabilun hafi verið lýst sem forgangsverkefni í lýðheilsu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang. „Lífsstíll þinn í dag hefur áhrif á heilsu þína síðar á ævinni. Þú getur dregið úr líkunum að fá heilabilun síðar á ævinni eða seinkað framgangi heilabilunarsjúkdóms. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Ráðstefnan fer fram á Hótel Reykjavík Grand í Sigtúni og verður einnig hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Fundarstjóri er Sigríður Pétursdóttir og fyrirlestrarnir eru nokkrir: -Heilabilun og forvarnir; aldrei of snemmt, aldrei of seint. Alma D. Möller -Heilahreysti: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum. María Kristín Jónsdóttir -A Positive Approach to Dementia Care - Jákvæð nálgun við umönnun fólks með heilabilun. Teepa Snow -Að vera eða vera ekki – virkur! Mikilvægi virkninnar frá upphafi greiningar. Harpa Björgvinsdóttir -Heilsan er mikilvæg. Hópurinn Heilsa og hugur í Mosfellsbæ. -Hvað getum við gert? Frásögn fjölskyldu sem gekk í gegnum það erfiða verkefni að missa föður og eiginmann úr Alzheimer. -Tónlist og heilabilun. Jóna Þórsdóttir -Skokkhópurinn Munum leiðina. Páll Eggert Ólason þjónustu þegi Seiglunnar og Stefanía Eyþórsdóttir aðstoðarverkefnastjóri og íþróttafræðingur Seiglunnar. -Lokaorð ráðstefnunnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna
Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira