Heilbrigðismál Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Tólf ára hreyfihamlaður drengur segist finna fyrir miklu frelsi eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli sem gerir honum kleift að slást í för með vinum sínum um holt og hæðir. Faðir drengsins segist langþreyttur á baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Innlent 17.10.2025 07:02 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. Innlent 16.10.2025 23:02 Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldi gegn öldruðum þar sem úrræði skortir. Þetta segir deildarstjóri heimaþjónustu sem kallar eftir þeim. Þá fer vanræksla og fjárhagslegt ofbeldi aldraðra vaxandi og dæmi um að tugir milljóna króna hafi verið hafðir af eldra fólki. Innlent 16.10.2025 21:00 Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Það sem er að gerast núna í íslenska heilbrigðiskerfinu er ekki lengur hægt að afsaka með orðum eins og „áskoranir“ eða „tímabundinn vandi“. Þetta er kerfislægt hrun sem á sér pólitíska ábyrgð, og hún liggur hjá heilbrigðisráðherranum, Ölmu Möller. Skoðun 16.10.2025 20:33 Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Nýverið voru haldnar tvær ráðstefnur sem skipta íslenska heilbrigðiskerfið miklu máli: Hjúkrun á Akureyri, þar sem yfir 500 hjúkrunarfræðingar komu saman, og Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu, sem var á vegum heilbrigðisráðherra og menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Skoðun 16.10.2025 18:47 Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Kvikmyndagerðarkonan Hrafnhildur Gunnarsdóttir undrast aðgerðaleysi stjórnvalda vegna flúormengunar í Hvalfirði sem bitnað hafi illa á fólki, búfénaði og lífríki við fjörðinn. Aðgerðaleysið hafi viðgengist um árabil og mikið hafi mætt á hrossabónda sem er viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar um málið. Illa hafi verið vegið að æru bóndans með því að hundsa ítrekaðar ábendingar um veikindi í hestum sem talið er að rekja megi til mengunar. Innlent 16.10.2025 16:32 Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, segir það ekki rétt sem kom fram í máli Ölmu Möller heilbrigðisráðherra í umræðum um Ljósið að það hafi verið undirritaður nýr samningur um fjárveitingar til Ljóssins. Sjúkratryggingar og Ljósið hafi aðeins komist að samkomulagi um fjármagn þessa árs og samningurinn sé til skamms tíma eins og áður. Innlent 16.10.2025 14:06 Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Gríðarlegt álag hefur myndast á bráðamóttökunni síðustu daga þar sem ekki tekst að útskrifa fólk af öðrum deildum, að sögn framkvæmdastjóra hjá Landspítalanum sem líkir vandanum við bakflæði. Hann segir að nýtingin á bráðamóttökunni nemi 150 prósentum að meðaltali, og stundum 190 prósentum, en þá manna tveir sjúklingar nánast hvert pláss. Innlent 16.10.2025 11:32 Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Um þriðjungur Íslendinga greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Á árunum 2018-2022 greindust að meðaltali rúmlega 1800 einstaklingar með krabbamein á ári hér á landi og gera spár ráð fyrir áframhaldandi fjölgun krabbameinsgreindra á næstu árum. Skoðun 15.10.2025 21:30 Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum. Skoðun 15.10.2025 19:32 Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og formaður Vinstri grænna segir ummæli forsætisráðherra um að Ljósið séu samtök úti í bæ óvirðingu. Hún segist sammála ráðherra um að framlög til samtakanna ættu að ráðast í gegnum langtímasamninga frekar en í fjárlögum en hefur áhyggjur af lækkun framlaga til þjónustu sem sé krabbameinsgreindum nauðsynleg. Innlent 15.10.2025 18:33 Ávinningur fyrri ára í hættu Heilbrigðiskerfið okkar er ein af grunnstoðum samfélagsins. Á síðasta kjörtímabili náðust mikilvægir áfangar í að bæta þjónustu en nú horfum við hins vegar upp á fjölmörg merki um afturför, þar sem nýjar ákvarðanir stjórnvalda virðast grafa undan þeim árangri sem náðst hefur. Skoðun 15.10.2025 17:30 Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur stefnt erlendum karlmanni til greiðslu skuldar upp á 344 þúsund krónur. Skuldin er tilkomin vegna þess að maðurinn óskaði sex sinnum eftir sjúkraflutningi á sex mánaða tímabili í fyrra. Innlent 15.10.2025 16:47 Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Formaður Krabbameinsfélagsins segir íslenska heilbrigðiskerfið illa undirbúið til að veita viðunandi þjónustu við konur sem greinast með brjóstakrabbamein. Biðtími eftir geislameðferð sé óboðlegur og þrátt fyrir fögur fyrirheit um úrbætur í framtíðinni þá nýtist það ekki þeim sem nú bíða í von og óvon eftir að komast í meðferð. Innlent 15.10.2025 14:52 Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Á bráðamóttökunni í Fossvogi er þessa stundina mikið álag og margir sem bíða eftir þjónustu. Innlent 15.10.2025 14:36 Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Heilbrigðismál hafa verið til umræðu í samfélaginu enda málaflokkur sem skiptir miklu máli. Nú þegar nýr heilbrigðisráðherra hefur fengið eitt ár til að hrinda sínum stefnumálum í framkvæmd er vert að spyrja sig - hvað hefur eiginlega verið gert í heilbrigðismálum? Skoðun 15.10.2025 11:45 Ég er ekki hættuleg – ég er veik Ég er greind með jaðarpersónuleikaröskun, eða borderline personality disorder (BPD) eins og það er kallað á ensku. Það er röskun sem margir skilja ekki, jafnvel innan heilbrigðiskerfisins sjálfs. Hún snýst ekki um að vera „erfið“ eða „óútreiknanleg“ manneskja, heldur um það að lifa með tilfinningar sem eru svo sterkar að þær taka stundum völdin af mér. Þær valda óöryggi, kvíða, vonleysi og hræðslu við að vera yfirgefin. Þær láta mig bregðast harkalega við hlutum sem aðrir gætu tekið rólega – ekki af illvilja, heldur af sársauka. Skoðun 15.10.2025 10:46 „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Mummi Týr Þórarinsson, fyrrverandi forstöðurmaður Götusmiðjunnar, segist hafa verið sorgmæddur að heyra af því að foreldrar barna með vímuefnavanda þurfi nú að fara með þau til Suður-Afríku til að fá meðferð sem virkar. Innlent 15.10.2025 08:58 Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Hjálp48 er nýtt úrræði Sorgarmiðstöðvar sem hefur það markmið að grípa aðstandendur eftir skyndilegan ástvinamissi utan sjúkrahússtofnana og veita þeim viðeigandi stuðning og eftirfylgd. Til að byrja með verður þjónustan afmörkuð fyrir þau sem missa í sjálfsvígi en mun svo færast yfir á annan skyndilegan og ótímabæran missi. Innlent 15.10.2025 06:47 Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Biðtími eftir geislameðferð við brjóstakrabbameini er mun lengri hér á landi en mælt er með í Evrópu. Það er dauðans alvara að mati þriggja hagsmunafélaga sem skora á stjórnvöld að skilgreina hámarksbiðtíma. Kona sem hefur greinst tvisvar segir mikið aukaálag að bíða vikum saman eftir slíkri meðferð. Innlent 14.10.2025 20:01 Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir það vera undir fjárlaganefnd komið að ákvarða hvort framlögum til Ljóssins verði breytt í fyrirliggjandi fjárlögum og beinir því til heilbrigðisráðherra að svara hvernig samningar standa við félagið. Hennar persónulega skoðun á því „hvort ákveðin samtök úti í bæ“ þurfi meira fjármagn frá ríkinu ráði litlu þar um. Innlent 14.10.2025 16:20 Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Jón Gunnar Benjamínsson segir lífið gjörbreytt og tækifæri hans miklu fleiri til tómstunda og leikja eftir að hann keypti sér rafmagnsfjórhjól sem er sérstaklega hannað fyrir fólk með skerta hreyfigetu. Jón Gunnar hefur verið í hjólastól frá árinu 2007. Innlent 14.10.2025 11:21 Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Í bók sinni Tákn Mannsins frá sjöunda áratug síðustu aldar(e. Man and His Symbols) fjallaði geðlæknirinn Carl Jung m.a um trú meðal frumstæðra ættbálka á svokallaða runnasál. Slík sál er talin fylgjusál mannsins og hún holdgerist yfirleitt í villtu dýri eða plöntu. Skoðun 13.10.2025 21:01 Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Niðurstöður samevrópskrar rannsóknar sýna að um 40 prósent Íslendinga hafa fengið lánað eða lánað lyfsseðilsskyld lyf síðasta árið. Algengast var að fólk fengi lánuð eða lánaði verkjalyf eða róandi lyf. Sextán prósent þeirra sem höfðu lánað eða fengið lánað sögðu það hafa verið gert í neyð. Innlent 13.10.2025 09:09 Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Sjúkratryggingar Íslands ákváðu nýverið að stöðva niðurgreiðslu á vökvagjöfum við POTS með þeim rökum að ekki sé um gagnreynda meðferð að ræða. Þrátt fyrir ítrekað ákall til Ölmu Möller heilbrigðisráðherra hefur hún tekið skýra afstöðu með ákvörðuninni og bregst með því pólitískri ábyrgð sinni gagnvart hópi sem þegar stendur höllum fæti innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 12.10.2025 16:01 Göngudeild gigtar - með þér í liði! Gigtarsjúkdómar eru margvíslegir og oft flóknir og geta herjað á fólk á öllum aldri, jafnt fullorðna sem börn. Þeir algengustu valda mestum einkennum frá stoðkerfi á meðan aðrir sjaldgæfari ráðast meira á húð og innri líffæri. Skoðun 12.10.2025 09:02 Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Hallur Guðjónsson hefur þegar gengið í gegnum meira en flestir á allri ævi sinni þrátt fyrir að vera aðeins fimm ára. Foreldrar hans hafa á sama tíma lært meira á lífið en áratugina á undan. Þrátt fyrir hrakspár lækna á meðgöngu kom aldrei annað til greina en að eignast gleðigjafann sem nýtur stuðnings allra þorpsbúa. Miklar áskoranir hafa mætt foreldrunum sem hafa þó aldrei séð eftir ákvörðun sinni. Lífið 12.10.2025 09:02 Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Reynir Bergmann fór í hjartastopp eftir mikla steraneyslu og var haldið sofandi í öndunarvél. Haldinn ranghugmyndum reyndi hann ítrekað að flýja af spítalanum. Áfallið tók á alla fjölskylduna og er Reynir enn hræddur við að deyja í svefni. Erfiðast var þó fyrir móður hans að vaka yfir öðru barni sínu í öndunarvél. Lífið 11.10.2025 07:00 Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Alþjóðlegi gigtardagurinn er sunnudaginn 12. október. Slagorðið í ár er „Láttu drauma þína rætast“ (Achieve Your Dreams), sem hvetur okkur öll til að skapa tækifæri fyrir öll til að fylgja draumum sínum, óháð heilsufarslegum hindrunum. Í tengslum við þennan dag, 9. október 1976 eða fyrir 49 árum, var Gigtarfélag Íslands stofnað. Skoðun 10.10.2025 19:00 Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Í nokkurn tíma höfum við, sjúklingar með POTS-heilkenni (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome), þurft að berjast fyrir einföldustu hlutum, að fá hlustun, viðurkenningu og meðferð. Skoðun 10.10.2025 18:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 234 ›
Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Tólf ára hreyfihamlaður drengur segist finna fyrir miklu frelsi eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli sem gerir honum kleift að slást í för með vinum sínum um holt og hæðir. Faðir drengsins segist langþreyttur á baráttu við Sjúkratryggingar Íslands. Innlent 17.10.2025 07:02
Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. Innlent 16.10.2025 23:02
Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Erfitt getur reynst að stöðva ofbeldi gegn öldruðum þar sem úrræði skortir. Þetta segir deildarstjóri heimaþjónustu sem kallar eftir þeim. Þá fer vanræksla og fjárhagslegt ofbeldi aldraðra vaxandi og dæmi um að tugir milljóna króna hafi verið hafðir af eldra fólki. Innlent 16.10.2025 21:00
Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Það sem er að gerast núna í íslenska heilbrigðiskerfinu er ekki lengur hægt að afsaka með orðum eins og „áskoranir“ eða „tímabundinn vandi“. Þetta er kerfislægt hrun sem á sér pólitíska ábyrgð, og hún liggur hjá heilbrigðisráðherranum, Ölmu Möller. Skoðun 16.10.2025 20:33
Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Nýverið voru haldnar tvær ráðstefnur sem skipta íslenska heilbrigðiskerfið miklu máli: Hjúkrun á Akureyri, þar sem yfir 500 hjúkrunarfræðingar komu saman, og Nýsköpun í heilbrigðiskerfinu, sem var á vegum heilbrigðisráðherra og menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Skoðun 16.10.2025 18:47
Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Kvikmyndagerðarkonan Hrafnhildur Gunnarsdóttir undrast aðgerðaleysi stjórnvalda vegna flúormengunar í Hvalfirði sem bitnað hafi illa á fólki, búfénaði og lífríki við fjörðinn. Aðgerðaleysið hafi viðgengist um árabil og mikið hafi mætt á hrossabónda sem er viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar um málið. Illa hafi verið vegið að æru bóndans með því að hundsa ítrekaðar ábendingar um veikindi í hestum sem talið er að rekja megi til mengunar. Innlent 16.10.2025 16:32
Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, segir það ekki rétt sem kom fram í máli Ölmu Möller heilbrigðisráðherra í umræðum um Ljósið að það hafi verið undirritaður nýr samningur um fjárveitingar til Ljóssins. Sjúkratryggingar og Ljósið hafi aðeins komist að samkomulagi um fjármagn þessa árs og samningurinn sé til skamms tíma eins og áður. Innlent 16.10.2025 14:06
Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Gríðarlegt álag hefur myndast á bráðamóttökunni síðustu daga þar sem ekki tekst að útskrifa fólk af öðrum deildum, að sögn framkvæmdastjóra hjá Landspítalanum sem líkir vandanum við bakflæði. Hann segir að nýtingin á bráðamóttökunni nemi 150 prósentum að meðaltali, og stundum 190 prósentum, en þá manna tveir sjúklingar nánast hvert pláss. Innlent 16.10.2025 11:32
Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Um þriðjungur Íslendinga greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Á árunum 2018-2022 greindust að meðaltali rúmlega 1800 einstaklingar með krabbamein á ári hér á landi og gera spár ráð fyrir áframhaldandi fjölgun krabbameinsgreindra á næstu árum. Skoðun 15.10.2025 21:30
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum. Skoðun 15.10.2025 19:32
Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Fyrrverandi heilbrigðisráðherra og formaður Vinstri grænna segir ummæli forsætisráðherra um að Ljósið séu samtök úti í bæ óvirðingu. Hún segist sammála ráðherra um að framlög til samtakanna ættu að ráðast í gegnum langtímasamninga frekar en í fjárlögum en hefur áhyggjur af lækkun framlaga til þjónustu sem sé krabbameinsgreindum nauðsynleg. Innlent 15.10.2025 18:33
Ávinningur fyrri ára í hættu Heilbrigðiskerfið okkar er ein af grunnstoðum samfélagsins. Á síðasta kjörtímabili náðust mikilvægir áfangar í að bæta þjónustu en nú horfum við hins vegar upp á fjölmörg merki um afturför, þar sem nýjar ákvarðanir stjórnvalda virðast grafa undan þeim árangri sem náðst hefur. Skoðun 15.10.2025 17:30
Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur stefnt erlendum karlmanni til greiðslu skuldar upp á 344 þúsund krónur. Skuldin er tilkomin vegna þess að maðurinn óskaði sex sinnum eftir sjúkraflutningi á sex mánaða tímabili í fyrra. Innlent 15.10.2025 16:47
Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Formaður Krabbameinsfélagsins segir íslenska heilbrigðiskerfið illa undirbúið til að veita viðunandi þjónustu við konur sem greinast með brjóstakrabbamein. Biðtími eftir geislameðferð sé óboðlegur og þrátt fyrir fögur fyrirheit um úrbætur í framtíðinni þá nýtist það ekki þeim sem nú bíða í von og óvon eftir að komast í meðferð. Innlent 15.10.2025 14:52
Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Á bráðamóttökunni í Fossvogi er þessa stundina mikið álag og margir sem bíða eftir þjónustu. Innlent 15.10.2025 14:36
Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Heilbrigðismál hafa verið til umræðu í samfélaginu enda málaflokkur sem skiptir miklu máli. Nú þegar nýr heilbrigðisráðherra hefur fengið eitt ár til að hrinda sínum stefnumálum í framkvæmd er vert að spyrja sig - hvað hefur eiginlega verið gert í heilbrigðismálum? Skoðun 15.10.2025 11:45
Ég er ekki hættuleg – ég er veik Ég er greind með jaðarpersónuleikaröskun, eða borderline personality disorder (BPD) eins og það er kallað á ensku. Það er röskun sem margir skilja ekki, jafnvel innan heilbrigðiskerfisins sjálfs. Hún snýst ekki um að vera „erfið“ eða „óútreiknanleg“ manneskja, heldur um það að lifa með tilfinningar sem eru svo sterkar að þær taka stundum völdin af mér. Þær valda óöryggi, kvíða, vonleysi og hræðslu við að vera yfirgefin. Þær láta mig bregðast harkalega við hlutum sem aðrir gætu tekið rólega – ekki af illvilja, heldur af sársauka. Skoðun 15.10.2025 10:46
„Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Mummi Týr Þórarinsson, fyrrverandi forstöðurmaður Götusmiðjunnar, segist hafa verið sorgmæddur að heyra af því að foreldrar barna með vímuefnavanda þurfi nú að fara með þau til Suður-Afríku til að fá meðferð sem virkar. Innlent 15.10.2025 08:58
Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Hjálp48 er nýtt úrræði Sorgarmiðstöðvar sem hefur það markmið að grípa aðstandendur eftir skyndilegan ástvinamissi utan sjúkrahússtofnana og veita þeim viðeigandi stuðning og eftirfylgd. Til að byrja með verður þjónustan afmörkuð fyrir þau sem missa í sjálfsvígi en mun svo færast yfir á annan skyndilegan og ótímabæran missi. Innlent 15.10.2025 06:47
Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Biðtími eftir geislameðferð við brjóstakrabbameini er mun lengri hér á landi en mælt er með í Evrópu. Það er dauðans alvara að mati þriggja hagsmunafélaga sem skora á stjórnvöld að skilgreina hámarksbiðtíma. Kona sem hefur greinst tvisvar segir mikið aukaálag að bíða vikum saman eftir slíkri meðferð. Innlent 14.10.2025 20:01
Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir það vera undir fjárlaganefnd komið að ákvarða hvort framlögum til Ljóssins verði breytt í fyrirliggjandi fjárlögum og beinir því til heilbrigðisráðherra að svara hvernig samningar standa við félagið. Hennar persónulega skoðun á því „hvort ákveðin samtök úti í bæ“ þurfi meira fjármagn frá ríkinu ráði litlu þar um. Innlent 14.10.2025 16:20
Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Jón Gunnar Benjamínsson segir lífið gjörbreytt og tækifæri hans miklu fleiri til tómstunda og leikja eftir að hann keypti sér rafmagnsfjórhjól sem er sérstaklega hannað fyrir fólk með skerta hreyfigetu. Jón Gunnar hefur verið í hjólastól frá árinu 2007. Innlent 14.10.2025 11:21
Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Í bók sinni Tákn Mannsins frá sjöunda áratug síðustu aldar(e. Man and His Symbols) fjallaði geðlæknirinn Carl Jung m.a um trú meðal frumstæðra ættbálka á svokallaða runnasál. Slík sál er talin fylgjusál mannsins og hún holdgerist yfirleitt í villtu dýri eða plöntu. Skoðun 13.10.2025 21:01
Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Niðurstöður samevrópskrar rannsóknar sýna að um 40 prósent Íslendinga hafa fengið lánað eða lánað lyfsseðilsskyld lyf síðasta árið. Algengast var að fólk fengi lánuð eða lánaði verkjalyf eða róandi lyf. Sextán prósent þeirra sem höfðu lánað eða fengið lánað sögðu það hafa verið gert í neyð. Innlent 13.10.2025 09:09
Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Sjúkratryggingar Íslands ákváðu nýverið að stöðva niðurgreiðslu á vökvagjöfum við POTS með þeim rökum að ekki sé um gagnreynda meðferð að ræða. Þrátt fyrir ítrekað ákall til Ölmu Möller heilbrigðisráðherra hefur hún tekið skýra afstöðu með ákvörðuninni og bregst með því pólitískri ábyrgð sinni gagnvart hópi sem þegar stendur höllum fæti innan heilbrigðiskerfisins. Skoðun 12.10.2025 16:01
Göngudeild gigtar - með þér í liði! Gigtarsjúkdómar eru margvíslegir og oft flóknir og geta herjað á fólk á öllum aldri, jafnt fullorðna sem börn. Þeir algengustu valda mestum einkennum frá stoðkerfi á meðan aðrir sjaldgæfari ráðast meira á húð og innri líffæri. Skoðun 12.10.2025 09:02
Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Hallur Guðjónsson hefur þegar gengið í gegnum meira en flestir á allri ævi sinni þrátt fyrir að vera aðeins fimm ára. Foreldrar hans hafa á sama tíma lært meira á lífið en áratugina á undan. Þrátt fyrir hrakspár lækna á meðgöngu kom aldrei annað til greina en að eignast gleðigjafann sem nýtur stuðnings allra þorpsbúa. Miklar áskoranir hafa mætt foreldrunum sem hafa þó aldrei séð eftir ákvörðun sinni. Lífið 12.10.2025 09:02
Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Reynir Bergmann fór í hjartastopp eftir mikla steraneyslu og var haldið sofandi í öndunarvél. Haldinn ranghugmyndum reyndi hann ítrekað að flýja af spítalanum. Áfallið tók á alla fjölskylduna og er Reynir enn hræddur við að deyja í svefni. Erfiðast var þó fyrir móður hans að vaka yfir öðru barni sínu í öndunarvél. Lífið 11.10.2025 07:00
Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Alþjóðlegi gigtardagurinn er sunnudaginn 12. október. Slagorðið í ár er „Láttu drauma þína rætast“ (Achieve Your Dreams), sem hvetur okkur öll til að skapa tækifæri fyrir öll til að fylgja draumum sínum, óháð heilsufarslegum hindrunum. Í tengslum við þennan dag, 9. október 1976 eða fyrir 49 árum, var Gigtarfélag Íslands stofnað. Skoðun 10.10.2025 19:00
Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Í nokkurn tíma höfum við, sjúklingar með POTS-heilkenni (Postural Orthostatic Tachycardia Syndrome), þurft að berjast fyrir einföldustu hlutum, að fá hlustun, viðurkenningu og meðferð. Skoðun 10.10.2025 18:01
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent