Agent 47 mætir til Hollywood 16. júní 2005 00:01 Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira