Þingmaður reynir að banna leik 21. júní 2005 00:01 Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira