Þingmaður reynir að banna leik 21. júní 2005 00:01 Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Öldungadeildar þingmaðurinn Charles Schumer frá New York er að reyna að banna leikinn 25 To Life frá Eidos Interactive. Schumer segir leikinn lækka siðgæðismörkin með því að spilarar geti drepið lögreglumenn í leiknum og notað vegfarendur sem mannlega skildi. Hann er að reyna að fá verslunarkeðjur til að kaupa leikinn ekki inn og einnig hefur hann talað við Sony og Microsoft með það fyrir augum að þeir rifti samningum við Eidos. Í leiknum geta spilarar leikið annaðhvort sem glæpamenn eða lögreglumenn og þurfa spilarar að ná frama í leiknum. Vinsældir GTA leikjanna urðu til þess að leikurinn er í framleiðslu enda efnistökin á svipuðum nótum. Leikurinn hefur fengið M stimpilinn í Bandaríkjunum sem þýðir að hann er bannaður innan sautján ára aldurs.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið