Silent Hill á hvíta tjaldið 21. júní 2005 00:01 Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjaserían Silent Hill hefur hrætt margan spilaran í gegnum tíðina enda mikil hrollvekja þar á ferð. Nú hefur Hollywood tekið við sér og er fyrsta Silent Hill kvikmyndin í framleiðslu. Söguþráðurinn er kunnuglegur, Rose sættir sig ekki við að dóttir hennar Sharon er að deyja úr ólæknalegum sjúkdómi. Rose fer með Sharon til andalæknis en á leiðinni ferðast hún til Silent Hill þar sem myrkrið er lifandi og ógnvægilegar verur ráfa um götur. Sharon hverfur inn í myrkrið og þarf Rose því að leita af henni. Með hjálp lögregluþjónsins Cibyl sem var fengin til að leita af mæðginunum hefst förin. Rose gerir svo samning við djöful í barnsmynd og þá flækist söguþráðurinn. Handritið er meðal annars skrifað af Roger Avary sem vann með Tarantino að myndunum Reservoir Dogs, True Romance og Pulp Fiction. helstu leikarar eru Radha Mitchell(Finding Neverland), Laurie Holden (Fantastic Four) og Sean Bean (Lord Of The Rings) Leikstjórinn er Christophe Gans (Crying Freeman) og verður myndin tilbúin á næsta ári í framleiðslu Tri-Star
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira