Grindavík og Njarðvík unnu aftur 19. júlí 2005 00:01 Njarðvík og Grindavík hafa unnið báða leiki sína í Bílavíkurmótinu í körfubolta sem nú fer fram í Ljónagryfjuni. Njarðvík vann nágranna sína í Keflavík 90-80 í kvöld og Grindavík vann 30 stiga sigur á Fjölnir, 116-86. Páll Axel Vilbergsson skoraði 43 stig og 9 þriggja stiga körfur í kvöld. Liðin mætast í úrslitaleik á lokadegi mótsins á morgun. Njarðvík-Keflavík 90-80 Það var jafnt á flestum tölum fram í fjórða leikhlutann þegar Njarðvík átti góðan endasprett og vann síðustu 5 mínúturnar 17-2. Keflavík hafði tvö stig yfir í hálfleik, 42-44, og náði mest sjö stiga forskot í öðrum leikhluta. Friðrik Stefánsson skoraði 23 stig og tók 15 fráköst fyrir Njarðvík, Kristján Rúnar Sigurðsson var með 15 stig og þeir Guðmundur Jónsson og Jóhann Árni Ólafsson skoruðu báðir 14 stig. Jóhann Árni var einnig með 9 fráköst. 6 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Magnús Þór Gunnarsson var með 22 stig og 6 stoðsendingar hjá Keflavík, Arnar Freyr Jónsson bætti við 17 stigum og 7 stoðsendingum, Davíð Þór Jónsson var með 13 stig og Halldór Örn Halldórsson skoraði 11 stig. Grindavík-Fjölnir 116-86 Það voru miklar sveiflur í fyrri hálfleiknum, Grindavík skoraði 19 fyrstu stigin á fyrstu 3 mínútunum og vann fyrsta leikhlutann 44-15. Fjölnisliðið gafst þó ekki upp og var búið að minnka muninn í 7 stig í hálfleik, 56-49. Fjölnir náði síðan muninum niður í eitt stig en þó seig Grindavík framúr. Páll Axel Vilbergsson var síðan með skotsýningu á síðustu fjórum mínútum sem Grindavík vann 28-8. Páll Axel skoraði þá sex þriggja stiga körfur flestar úr ómögulegum færum. Páll Axel Vilbergsson var með 43 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og hitti úr 9 af 15 þriggja stiga skotum sínum, Guðlaugur Eyjólfsson og Þorleifur Ólafsson skoruðu báðir 21 stig og gáfu 7 stoðsendingar og þá var Páll Axel Vilbergsson með 18 stig, 13 fráköst , 4 stoðsendingar og 4 varin skot á þeim 19 mínútum sem hann spilaði. Hjalti Vilhjálmsson skoraði 29 stig, tók 16 fráköst og stal 6 boltum hjá Fjölni, Magnús Pálsson var með 28 stig og 11 fráköst og bróðir hans Tryggvi Pálsson bætti við 19 stigum og 8 fráköstum á þeim 25 mínútum sem hann spilaði. Körfubolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Njarðvík og Grindavík hafa unnið báða leiki sína í Bílavíkurmótinu í körfubolta sem nú fer fram í Ljónagryfjuni. Njarðvík vann nágranna sína í Keflavík 90-80 í kvöld og Grindavík vann 30 stiga sigur á Fjölnir, 116-86. Páll Axel Vilbergsson skoraði 43 stig og 9 þriggja stiga körfur í kvöld. Liðin mætast í úrslitaleik á lokadegi mótsins á morgun. Njarðvík-Keflavík 90-80 Það var jafnt á flestum tölum fram í fjórða leikhlutann þegar Njarðvík átti góðan endasprett og vann síðustu 5 mínúturnar 17-2. Keflavík hafði tvö stig yfir í hálfleik, 42-44, og náði mest sjö stiga forskot í öðrum leikhluta. Friðrik Stefánsson skoraði 23 stig og tók 15 fráköst fyrir Njarðvík, Kristján Rúnar Sigurðsson var með 15 stig og þeir Guðmundur Jónsson og Jóhann Árni Ólafsson skoruðu báðir 14 stig. Jóhann Árni var einnig með 9 fráköst. 6 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Magnús Þór Gunnarsson var með 22 stig og 6 stoðsendingar hjá Keflavík, Arnar Freyr Jónsson bætti við 17 stigum og 7 stoðsendingum, Davíð Þór Jónsson var með 13 stig og Halldór Örn Halldórsson skoraði 11 stig. Grindavík-Fjölnir 116-86 Það voru miklar sveiflur í fyrri hálfleiknum, Grindavík skoraði 19 fyrstu stigin á fyrstu 3 mínútunum og vann fyrsta leikhlutann 44-15. Fjölnisliðið gafst þó ekki upp og var búið að minnka muninn í 7 stig í hálfleik, 56-49. Fjölnir náði síðan muninum niður í eitt stig en þó seig Grindavík framúr. Páll Axel Vilbergsson var síðan með skotsýningu á síðustu fjórum mínútum sem Grindavík vann 28-8. Páll Axel skoraði þá sex þriggja stiga körfur flestar úr ómögulegum færum. Páll Axel Vilbergsson var með 43 stig, 6 fráköst og 5 stoðsendingar og hitti úr 9 af 15 þriggja stiga skotum sínum, Guðlaugur Eyjólfsson og Þorleifur Ólafsson skoruðu báðir 21 stig og gáfu 7 stoðsendingar og þá var Páll Axel Vilbergsson með 18 stig, 13 fráköst , 4 stoðsendingar og 4 varin skot á þeim 19 mínútum sem hann spilaði. Hjalti Vilhjálmsson skoraði 29 stig, tók 16 fráköst og stal 6 boltum hjá Fjölni, Magnús Pálsson var með 28 stig og 11 fráköst og bróðir hans Tryggvi Pálsson bætti við 19 stigum og 8 fráköstum á þeim 25 mínútum sem hann spilaði.
Körfubolti Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira