Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 16:01 Kolbeinn Kristinsson er með stórt tækifæri í höndunum. Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, er kominn með andstæðing fyrir næsta bardaga á sínum ferli sem fer fram þann 7.desember næstkomandi. Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi. Box Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
Greint hefur verið frá því að Kolbeinn muni mæta hinum pólska Piotr Cwik í hnefaleikahringnum í Vínarborg í Austurríki en þetta verður þriðji bardagi Kolbeins á árinu. Kolbeinn er ósigraður á sínum atvinnumannaferli með sextán sigra í jafnmörgum bardögum og stefnir á að komast inn á lista yfir topp fimmtíu þungavigtarkappa í heiminum. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Kristinsson (@theicebearkristinsson) Piotr hefur hins vegar unnið sjö af átta bardögum sínum sem atvinnumaður í hnefaleikum og tapað einum. Hann er sem stendur á sjö bardaga sigurgöngu. Kolbeinn er sem stendur í 86.sæti á heimslista hnefaleikakappa í þungavigtarflokki og bar síðast sigur úr bítum gegn Finnanum Mika Mielonen í Helsinki í september fyrr á þessu ári þar sem að Kolbeinn varði Baltic Union beltið sitt. Íslendingurinn hefur varið undanfarinni viku í Þýskalandi við æfingar með úkraínska EBU meistaranum og þungavigtarkappanum Oleksandr Zakhozhyi en sá er, líkt og Kolbeinn, ósigraður á sínum ferli og er sem stendur í 31.sæti á heimslistanum. Sá mun mæta Arnold Gjergjaj og reyna að verja EBU beltið sitt þann 23.nóvember næstkomandi.
Box Íslendingar erlendis Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira