Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega 24. ágúst 2005 00:01 Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira