Útgáfudagar Xbox 360 staðfestir 15. september 2005 00:01 Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram í fréttum hér á GEIM mun Xbox 360 koma samtímis á markað á helstu markaðssvæðum og er það í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út í sama tímaramma. Microsoft menn hafa nú tilkynnt um útgáfudagana fyrir markaðssvæðin og eru þær svo hljóðandi: Bandaríkin: 22. nóvember Evrópa: 02. desember Japan: 10. desember Vélin er sú fyrsta á markað af næstu kynslóð leikjatölva og munu Microsoft menn hafa talsvert forskot á Playstation 3 vél Sony og Revolution frá Nintendo. Um það bil 20 leikir verða tilbúnir á útgáfudegi. Spennandi verður að fylgjast með þróun mála og um mun GEIM vera með öll nýjustu tíðindin þegar þau berast.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira