Sírenan skellur í Hvíta Tjaldið 29. september 2005 00:01 Kvikmynd byggð á Siren leikjaseríunni fyrir PS2 mun koma í bíóhús á næsta ári samkvæmt japönskum fréttamiðlum. Þessari hryllingsmynd verður leikstýrt af Yukihiko Tsutsumi, sem er vel þekktur í Japan, og í aðalhlutverki er Yui Ichikawa sem er fræg fyrir hlutverk sitt sem Chiharu í hryllingnum Juon. Siren var upprunalega gefin út sem tölvuleikur árið 2003, og náði góðum vinsældum, en varð þekktastur í Japan fyrir auglýsingar sem voru svo hræðilegar að það þurfti að taka þær úr sýningu vegna þess að þær hræddu lítil börn. Söguþráður myndarinnar á sér stað á eyjunni Yamijima, sem hefur verið að mestu mannlaus eftir að flestir íbúarnir hurfu sporlaust fyrir 29 árum. Spennan hefst svo þegar kvenhetjan kemur til eyjarinnar til að heimsækja bróður sinn sem er að hvíla sig þar eftir veikindi. Þá fara hlutirnir hinsvegar að verða ansi furðulegir, þegar hún kemst að því að engum er leyft að fara út þegar sírena í þorpinu er í gangi. Tökum á myndinni er næstum lokið og hún kemur í Japönsk kvikmyndahús 11. febrúar nk. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Kvikmynd byggð á Siren leikjaseríunni fyrir PS2 mun koma í bíóhús á næsta ári samkvæmt japönskum fréttamiðlum. Þessari hryllingsmynd verður leikstýrt af Yukihiko Tsutsumi, sem er vel þekktur í Japan, og í aðalhlutverki er Yui Ichikawa sem er fræg fyrir hlutverk sitt sem Chiharu í hryllingnum Juon. Siren var upprunalega gefin út sem tölvuleikur árið 2003, og náði góðum vinsældum, en varð þekktastur í Japan fyrir auglýsingar sem voru svo hræðilegar að það þurfti að taka þær úr sýningu vegna þess að þær hræddu lítil börn. Söguþráður myndarinnar á sér stað á eyjunni Yamijima, sem hefur verið að mestu mannlaus eftir að flestir íbúarnir hurfu sporlaust fyrir 29 árum. Spennan hefst svo þegar kvenhetjan kemur til eyjarinnar til að heimsækja bróður sinn sem er að hvíla sig þar eftir veikindi. Þá fara hlutirnir hinsvegar að verða ansi furðulegir, þegar hún kemst að því að engum er leyft að fara út þegar sírena í þorpinu er í gangi. Tökum á myndinni er næstum lokið og hún kemur í Japönsk kvikmyndahús 11. febrúar nk.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira