Ríkislögreglustjóri ekki ákærður 5. október 2005 00:01 Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir. Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri var ekki ákærður fyrir líflátshótun sem hann hafði í frammi við mann í ársbyrjun 2001 þrátt fyrir að lög kveði á um að þeir sem hóti lífláti skuli sæta opinberri ákæru. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði Mannlífs sem jafnframt birtir mynd af skýrslu lögreglu vegna málsins. Í febrúar 2001 var ríkislögreglustjóri staddur á Vínbarnum í Reykjavík þegar Ingvar J. Karlsson gengur að honum og ávarpar með röngu nafni. Ríkislögreglustjóri mun hafa brugðist hinn versti við, staðið upp, sagst heita Haraldur og vera ríkislögreglustjóri og síðan skvett úr vínglasi yfir Ingvar. Vitni að atburðinum segja að í kjölfarið hafi Haraldur hótað manninum lífláti. Kallað var á lögreglu sem gerði skýrslu vegna málsins en samkvæmt Mannlífi þorði Ingvar ekki að leggja fram kæru á hendur Haraldi vegna þess að hann væri ríkislögreglustjóri. Hegningarlögin gera hins vegar ráð fyrir að vísa beri líflátshótunum til saksóknara hvort sem fórnarlömb kæra eða ekki svo fyrirbyggja megi að hætt sé við kæru vegna ótta. Þá segir að töluverður urgur innan lögreglunnar vegna málsins þar sem því var ekki fylgt eftir.
Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent