Berst gegn dýratilraunum 26. október 2005 06:15 Tryggvi Guðmundsson og Kala. "Ég vil vekja athygli á málinu og þó að aðeins ein manneskja opni augun og finnist rangt að kaupa lyf og vörur sem prófuð hafa verið á dýrum þá hef ég fengið einhverju áorkað." "Ætli þetta komi ekki til af ást á dýrum," segir Tryggvi þegar hann er spurður hvaðan áhugi hans á réttindum dýra er sprottinn. "Ég er mikill dýraréttindasinni og hef kynnt mér málin vel. Ég veit fyrir víst að það er hægt að gera allar tilraunir án þess að valda milljónum dýra sársauka og þjáningum þangað til þau deyja." Tryggvi stóð nýlega fyrir mótmælum á Lækjartorgi þar sem dýratilraunum var mótmælt og var spjótum sérstaklega beint að Tilraunastöðinni að Keldum en þangað voru fjögur þúsund tilraunamýs keyptar nýlega. Tryggvi, sem gerðist grænmetisæta fyrir einu ári, skilur illa samborgara sína sem styðja dýratilraunir og nota vörur sem framleiddar eru að undangengnum tilraunum á dýrum. "Ef þetta ætti við um menn væri búið að banna þetta eða í það minnsta kæra einhvern. Það er greinilegt að fólk er ekki jafn umhyggjusamt gagnvart dýrum og mönnum." Sjálfur sniðgengur hann vörur sem hafa verið prófaðar á dýrum og á það jafnt við um lyf og snyrtivörur. Verslun með dýr er Tryggva heldur ekki að skapi en engu að síður á hann kanínuna Kölu. "Eigendurnir gátu ekki átt hana lengur og ég vildi frekar taka hana að mér en að láta hana deyja," segir Tryggvi. Það má líka nefna til marks um dýraást hans að áður fyrr var hann ötull stangaveiðimaður en hefur látið af þeirri iðju. Tryggvi vinnur við að aðstoða fatlaða hjá Sjálfsbjörgu en frístundirnar fara að mestu í lestur tengdan málstaðnum og baráttuna gegn dýratilraunum. Hann er í félaginu Raddir málleysingjanna, sem eins og nafnið gefur til kynna berst fyrir bættum hag dýra. "Ég vil vekja athygli á málinu og þó að aðeins ein manneskja opni augun og finnist rangt að kaupa lyf og vörur sem prófuð hafa verið á dýrum þá hef ég fengið einhverju áorkað," segir Tryggvi og heitir því að hann muni láti meira í sér heyra um málið á næstunni. Lífið Menning Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
"Ætli þetta komi ekki til af ást á dýrum," segir Tryggvi þegar hann er spurður hvaðan áhugi hans á réttindum dýra er sprottinn. "Ég er mikill dýraréttindasinni og hef kynnt mér málin vel. Ég veit fyrir víst að það er hægt að gera allar tilraunir án þess að valda milljónum dýra sársauka og þjáningum þangað til þau deyja." Tryggvi stóð nýlega fyrir mótmælum á Lækjartorgi þar sem dýratilraunum var mótmælt og var spjótum sérstaklega beint að Tilraunastöðinni að Keldum en þangað voru fjögur þúsund tilraunamýs keyptar nýlega. Tryggvi, sem gerðist grænmetisæta fyrir einu ári, skilur illa samborgara sína sem styðja dýratilraunir og nota vörur sem framleiddar eru að undangengnum tilraunum á dýrum. "Ef þetta ætti við um menn væri búið að banna þetta eða í það minnsta kæra einhvern. Það er greinilegt að fólk er ekki jafn umhyggjusamt gagnvart dýrum og mönnum." Sjálfur sniðgengur hann vörur sem hafa verið prófaðar á dýrum og á það jafnt við um lyf og snyrtivörur. Verslun með dýr er Tryggva heldur ekki að skapi en engu að síður á hann kanínuna Kölu. "Eigendurnir gátu ekki átt hana lengur og ég vildi frekar taka hana að mér en að láta hana deyja," segir Tryggvi. Það má líka nefna til marks um dýraást hans að áður fyrr var hann ötull stangaveiðimaður en hefur látið af þeirri iðju. Tryggvi vinnur við að aðstoða fatlaða hjá Sjálfsbjörgu en frístundirnar fara að mestu í lestur tengdan málstaðnum og baráttuna gegn dýratilraunum. Hann er í félaginu Raddir málleysingjanna, sem eins og nafnið gefur til kynna berst fyrir bættum hag dýra. "Ég vil vekja athygli á málinu og þó að aðeins ein manneskja opni augun og finnist rangt að kaupa lyf og vörur sem prófuð hafa verið á dýrum þá hef ég fengið einhverju áorkað," segir Tryggvi og heitir því að hann muni láti meira í sér heyra um málið á næstunni.
Lífið Menning Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira