Sonur Askenazy með tónleika á laugardag 28. október 2005 20:00 Vovka Stefán Askenazy, hálf-íslenskur og hálf-rússneskur píanóleikari, er hér á landi og mun halda tónleika á morgun ásamt grískum píanóleikara. Vovka Stefán er sonur hins heimsþekkta píanóleikara Vladimir Askenazy og Þórunnar Jóhannsdóttur Askenazy. Þórunn þótti einnig mjög hæfileikaríkur píanóleikari og fór hún til Rússlands í nám þar sem hún kynnist Vladimir. Vovka Stefán bjó á Íslandi í níu ár en flutti héðan þegar hann var sextán ára. Á tónleikunum í Salnum leikur Vovka Stefán með Vassilis Tsabropoulos sem talin er meðal bestu píanóleikara í Grikklandi. Meðal verka sem þeir leika er vorblót Stravinsky´s. Vovka segir þetta verk fyrir hljómsveit en Stravinsky hafi sjálfur útsett það fyrir eitt píanó, fjórhent. Á tónleikunum muni þeir hins vegar notast við tvö píanó til að fá aukinn hljómburð og meiri liti. Vovka kveðst koma til Íslands á hverju ári. Faðir hans vinnur enn hörðum höndum að tónlist og býr ásamt móður hans í Sviss. Þau eru þó sífellt á flakki um heiminn að sögn Vovka. Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira
Vovka Stefán Askenazy, hálf-íslenskur og hálf-rússneskur píanóleikari, er hér á landi og mun halda tónleika á morgun ásamt grískum píanóleikara. Vovka Stefán er sonur hins heimsþekkta píanóleikara Vladimir Askenazy og Þórunnar Jóhannsdóttur Askenazy. Þórunn þótti einnig mjög hæfileikaríkur píanóleikari og fór hún til Rússlands í nám þar sem hún kynnist Vladimir. Vovka Stefán bjó á Íslandi í níu ár en flutti héðan þegar hann var sextán ára. Á tónleikunum í Salnum leikur Vovka Stefán með Vassilis Tsabropoulos sem talin er meðal bestu píanóleikara í Grikklandi. Meðal verka sem þeir leika er vorblót Stravinsky´s. Vovka segir þetta verk fyrir hljómsveit en Stravinsky hafi sjálfur útsett það fyrir eitt píanó, fjórhent. Á tónleikunum muni þeir hins vegar notast við tvö píanó til að fá aukinn hljómburð og meiri liti. Vovka kveðst koma til Íslands á hverju ári. Faðir hans vinnur enn hörðum höndum að tónlist og býr ásamt móður hans í Sviss. Þau eru þó sífellt á flakki um heiminn að sögn Vovka.
Erlent Fréttir Lífið Menning Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Sjá meira