Samstarf Íslensku óperunnar og MasterCard 31. október 2005 17:24 Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson, framkvæmdarstjóra MasterCard við undirritun samningsins MasterCard hefur verið einn af tryggustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar um árabil og verður áframhald á því samstarfi í vetur. MasterCard kemur að hádegistónleikaröð Óperunnar þriðja árið í röð, en alls verða fernir hádegistónleikar í Óperunni í vetur, tvennir á haustmisseri og tvennir á vormisseri. Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson framkvæmdarstjóri MasterCard undirrituðu á dögunum samstarfssamning vegna tónleikanna í anddyri Óperunnar en handhafar MasterCard greiðslukorta fá 20% afslátt á tónleikana, greiði þeir með kortinu. Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 1. nóvember kl. 12.15 og eru það þau Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Kurt Kopecky á píanó sem kom fram á tónleikunum. Yfirskrift tónleikanna er Leyndardómar í draumum og sögum og á efnisskránni eru m.a. aríur eftir Dvorak, Wagner og Verdi. Aðrir tónleikarnir á haustmisseri verða þann 29. nóvember kl. 12.15 en þá mun Hlín Pétursdóttir sópran flytja aríur eftir Stravinsky, Britten og Menotti. Á fyrstu hádegistónleikum vormisseris eru það þau Einar Th. Guðmundsson, baritón og Katharina Mooslechner, sópran sem koma fram. Þau munu flytja „Brúðkaupsdagskrá", en þau ætla einmitt að gifta sig í janúar. Kolbeinn Ketilsson, tenór sem kemur fram á síðustu hádegistónleikum vetrarins flytur kansónur úr suðri og norðri þ.e. sönglög frá Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Dagsetningar á hádegistónleikum vormisseris verða auglýstar síðar. Hádegistónleikarnir standa yfir í c.a. 40 mínútur og er hægt að kaupa samlokur í anddyri Óperunnar fyrir eða eftir tónleikana svo að enginn ætti að þurfa að fara svangur aftur út í amstur dagsins. Lífið Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
MasterCard hefur verið einn af tryggustu samstarfsaðilum Íslensku óperunnar um árabil og verður áframhald á því samstarfi í vetur. MasterCard kemur að hádegistónleikaröð Óperunnar þriðja árið í röð, en alls verða fernir hádegistónleikar í Óperunni í vetur, tvennir á haustmisseri og tvennir á vormisseri. Bjarni Daníelsson, óperustjóri og Ragnar Önundarson framkvæmdarstjóri MasterCard undirrituðu á dögunum samstarfssamning vegna tónleikanna í anddyri Óperunnar en handhafar MasterCard greiðslukorta fá 20% afslátt á tónleikana, greiði þeir með kortinu. Fyrstu tónleikarnir verða þriðjudaginn 1. nóvember kl. 12.15 og eru það þau Hanna Dóra Sturludóttir sópran og Kurt Kopecky á píanó sem kom fram á tónleikunum. Yfirskrift tónleikanna er Leyndardómar í draumum og sögum og á efnisskránni eru m.a. aríur eftir Dvorak, Wagner og Verdi. Aðrir tónleikarnir á haustmisseri verða þann 29. nóvember kl. 12.15 en þá mun Hlín Pétursdóttir sópran flytja aríur eftir Stravinsky, Britten og Menotti. Á fyrstu hádegistónleikum vormisseris eru það þau Einar Th. Guðmundsson, baritón og Katharina Mooslechner, sópran sem koma fram. Þau munu flytja „Brúðkaupsdagskrá", en þau ætla einmitt að gifta sig í janúar. Kolbeinn Ketilsson, tenór sem kemur fram á síðustu hádegistónleikum vetrarins flytur kansónur úr suðri og norðri þ.e. sönglög frá Noregi, Svíþjóð og Ítalíu. Dagsetningar á hádegistónleikum vormisseris verða auglýstar síðar. Hádegistónleikarnir standa yfir í c.a. 40 mínútur og er hægt að kaupa samlokur í anddyri Óperunnar fyrir eða eftir tónleikana svo að enginn ætti að þurfa að fara svangur aftur út í amstur dagsins.
Lífið Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira