Taka að sér verkefnastjórn vegna flugvallarins í Kabúl 8. desember 2005 19:56 Frá Kabúl MYND/AP Íslenska friðargæslan mun taka að sér verkefnisstjórn við uppbyggingu flugvallarins í Kabúl í Afganistan, að ósk þarlendra stjórnvalda. Í fréttum okkar í gær, sögðum við frá því að Íslendingar væru að fara að taka við víðtækara hlutverki við uppbyggingu flugavalla í útlöndum, en áður hefur verið gert í Kosovo. Þetta höfðum við eftir traustum heimildum. Við vinnslu fréttarinnar var byggt á því sem íslensk stjórnvöld hafa verið að gera á Pristínaflugvelli og dregnar af því ályktanir sem ekki reyndust nákvæmar. Til dæmis var það ekki NATO sem óskaði eftir verkstjórn Íslendinga í Kabúl, heldur stjórnvöld í Afganistan og framkvæmdin verður í höndum Friðargæslunnar en ekki Flugmálastjórnar. Hins vegar er ekki ósennilegt að Flugmálastjórn muni veita Friðargæslunni faglega ráðgjöf, enda ljóst að mjög víðtækt og sértækt uppbyggingarstarf er fyrir höndum. Geir H. Haarde utanríkisráðherra tilkynnti ekki sérstaklega um þetta verkefni á utanríkisráðherrafundi NATO eins og fréttastofan taldi að hann myndi gera í dag. Hann hefur hins vegar staðfest að Friðargæslan muni taka að sér verkstjórn við uppbyggingu flugvallarins sem miðar að þvi að hann uppfylli kröfur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og fari að því loknu undir stjórn heimamanna. Hópur sérfræðinga frá Flugmálastjórn gerði frumathugun á umfangi verksins síðast liðið vor og er ljóst að kostnaður Afgana við uppbygginguna mun vera talsverður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Íslenska friðargæslan mun taka að sér verkefnisstjórn við uppbyggingu flugvallarins í Kabúl í Afganistan, að ósk þarlendra stjórnvalda. Í fréttum okkar í gær, sögðum við frá því að Íslendingar væru að fara að taka við víðtækara hlutverki við uppbyggingu flugavalla í útlöndum, en áður hefur verið gert í Kosovo. Þetta höfðum við eftir traustum heimildum. Við vinnslu fréttarinnar var byggt á því sem íslensk stjórnvöld hafa verið að gera á Pristínaflugvelli og dregnar af því ályktanir sem ekki reyndust nákvæmar. Til dæmis var það ekki NATO sem óskaði eftir verkstjórn Íslendinga í Kabúl, heldur stjórnvöld í Afganistan og framkvæmdin verður í höndum Friðargæslunnar en ekki Flugmálastjórnar. Hins vegar er ekki ósennilegt að Flugmálastjórn muni veita Friðargæslunni faglega ráðgjöf, enda ljóst að mjög víðtækt og sértækt uppbyggingarstarf er fyrir höndum. Geir H. Haarde utanríkisráðherra tilkynnti ekki sérstaklega um þetta verkefni á utanríkisráðherrafundi NATO eins og fréttastofan taldi að hann myndi gera í dag. Hann hefur hins vegar staðfest að Friðargæslan muni taka að sér verkstjórn við uppbyggingu flugvallarins sem miðar að þvi að hann uppfylli kröfur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og fari að því loknu undir stjórn heimamanna. Hópur sérfræðinga frá Flugmálastjórn gerði frumathugun á umfangi verksins síðast liðið vor og er ljóst að kostnaður Afgana við uppbygginguna mun vera talsverður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent