Daníel Ágúst með Hairdoctor 17. október 2006 16:00 Daníel Ágúst Mun syngja lag sitt The Moss í nýrri útgáfu sem félagarnir í Hairdoctor gerðu og syngur með þeim á Airwaves. Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana. Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Það er mikill heiður fyrir okkur að fá að spila með einum af besta söngvara Íslands, segir Jón Atli Helgason, annar af meðlimum hljómsveitarinnr Hairdoctor en söngvarinn Daníel Ágúst mun koma fram með hljómsveitinni á komandi Airwaves hátíð. Árni +1 og Jón Atli skipa hljómsveitina Hairdoctor og byrjaði þetta samstarf þeirra og Daníels með því að þeir gerður remix af lagi hans The Moss ásamt tónlistamanninum OZY. Þetta passaði bara allt svo vel saman og hefur okkur lengi langað til að gera remix af lögunum hans Daníels enda hentar rödd hans vel í elektró lögin sem við erum að gera. Jón Atli segist lengi hafa verið aðdáandi Daníels eða síðan í menntaskóla. Jú jú, maður átti meira að segja eina plötu með Ný dönsk í gamla daga þó að ég verði að viðurkenna að ég tek hiklaust Gusgus fram yfir þá hljómsveit. Daníel Ágúst kemur sjálfur fram á Airwaves en það er klukkan 20 á laugardagskvöldið í Hafnarhúsinu en skokkar svo bara yfir götuna þar sem Hairdoctor mun spila klukkan 1 á Gauknum. Ég gæti ekki verið ánægðari með staðsetninguna og tímann. Whomadewho hita upp fyrir okkur, segir Jón Atli glaður í bragði og það er greinilegt að spenningurinn fyrir Airwaves hátíðina er að ná hámarki þessa dagana.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira