Goodman í Hafnarfirði 17. október 2006 14:30 Benny Goodman Í myndinni kemur fram fjöldi þekktra tónlistarmanna. Í kvöld verður bandarísk kvikmyndin The Benny Goodman Story (1955) í leikstjórn Valentine Davies sýnd í Bæjarbíó á vegum Kvikmyndasafnsins. Hefst sýningin kl. 20. Myndin fylgir æfi jazzklarinettuleikarans góðkunna Benny Goodman frá 10 ára aldri (1919) til tímamótatónleika hans í Carnegie Hall árið 1938. Tónlistin í myndinni er stórkostleg og fram koma ýmsir þekktir tónlistarmenn í gestahlutverkum. Á þessum tíma voru ekki margar hljómsveitir í Bandaríkjunum skipaðar bæði þeldökkum og hvítum tónlistarmönnum en þarna varð til ein slík sem samanstóð af sérlega hæfum tónlistarmönnum eins og t.d. Gene Krupa, Edward ,,Kid Ory og Lionel Hampton. Goodman lék sjálfur á klarinettið á tónrás myndarinnar. Sýningin er endurtekin á laugardag kl. 16. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Í kvöld verður bandarísk kvikmyndin The Benny Goodman Story (1955) í leikstjórn Valentine Davies sýnd í Bæjarbíó á vegum Kvikmyndasafnsins. Hefst sýningin kl. 20. Myndin fylgir æfi jazzklarinettuleikarans góðkunna Benny Goodman frá 10 ára aldri (1919) til tímamótatónleika hans í Carnegie Hall árið 1938. Tónlistin í myndinni er stórkostleg og fram koma ýmsir þekktir tónlistarmenn í gestahlutverkum. Á þessum tíma voru ekki margar hljómsveitir í Bandaríkjunum skipaðar bæði þeldökkum og hvítum tónlistarmönnum en þarna varð til ein slík sem samanstóð af sérlega hæfum tónlistarmönnum eins og t.d. Gene Krupa, Edward ,,Kid Ory og Lionel Hampton. Goodman lék sjálfur á klarinettið á tónrás myndarinnar. Sýningin er endurtekin á laugardag kl. 16.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira