Boðið upp á pitsu með sviðum 22. október 2006 14:00 Sigurður Davíðsson Þarf að sjóða yfir hundrað kíló af sviðakjömmum á Sviðamessunni á Djúpavogi. Æði sérstök hátíð verður haldin á Hótel Framtíð á Djúpavogi 28. október, svokölluð Sviðamessa. Messan hefur verið haldin frá árinu 1997 en þá koma saman bæjarbúar á öllum aldri auk aðkomufólks og gæðir sér á þessu séríslenska en ljúffenga mat. „Síðan verða líka skemmtiatriði í kringum þetta,“ segir Sigurður Davíðsson, matreiðslumaður á Hótel Framtíð. „Það verður svona rokksýning enda mjög margir frambærilegir hljóðfæraleikarar hér í bænum sem ætla að spila rokk frá árinu 1940 til dagsins í dag,“ útskýrir Sigurður. Yngsta kynslóðin er ekki þekkt fyrir að vera mikið fyrir þennan þjóðarrétt Íslendinga og segir Sigurður að hún þurfi engu að kvíða enda verður sérstakt pitsuhlaðborð í boði fyrir ungviðið. „Við höfum alltaf boðið upp á sérstaka sviða-pitsu en hún hefur reyndar ekki notið neinna gríðarlegra vinsælda,“ bætir Sigurður við og hlær Matreiðslumaðurinn segir að í veislunni verði boðið upp áum hundrað kíló af sviðakjömmum en það gerir rúmlega sjötíu hausa sem mörgum þætti yfirdrifið nóg en Sigurður segir að allt hafi klárast í fyrra. „Það verða líka allir að smakka.“ Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Æði sérstök hátíð verður haldin á Hótel Framtíð á Djúpavogi 28. október, svokölluð Sviðamessa. Messan hefur verið haldin frá árinu 1997 en þá koma saman bæjarbúar á öllum aldri auk aðkomufólks og gæðir sér á þessu séríslenska en ljúffenga mat. „Síðan verða líka skemmtiatriði í kringum þetta,“ segir Sigurður Davíðsson, matreiðslumaður á Hótel Framtíð. „Það verður svona rokksýning enda mjög margir frambærilegir hljóðfæraleikarar hér í bænum sem ætla að spila rokk frá árinu 1940 til dagsins í dag,“ útskýrir Sigurður. Yngsta kynslóðin er ekki þekkt fyrir að vera mikið fyrir þennan þjóðarrétt Íslendinga og segir Sigurður að hún þurfi engu að kvíða enda verður sérstakt pitsuhlaðborð í boði fyrir ungviðið. „Við höfum alltaf boðið upp á sérstaka sviða-pitsu en hún hefur reyndar ekki notið neinna gríðarlegra vinsælda,“ bætir Sigurður við og hlær Matreiðslumaðurinn segir að í veislunni verði boðið upp áum hundrað kíló af sviðakjömmum en það gerir rúmlega sjötíu hausa sem mörgum þætti yfirdrifið nóg en Sigurður segir að allt hafi klárast í fyrra. „Það verða líka allir að smakka.“
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“