Einar Ágúst á sviði með Skítamóral 31. október 2006 16:00 Einar Ágúst Víðisson kom öllum á óvart þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral en þeir voru með dansleik á Nasa um helgina. Ekki hefur mikið spurst til söngvarans Einars Ágústs að undanförnu og því brutust út mikil fagnaðarlæti þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral á Nasa um helgina. Að sögn Adda Fannars, gítarleikara hljómsveitarinnar birtist Einar Ágúst óvænt á Nasa og var það því sjálfsagt mál að hann tæki lagið með þeim. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart enda var þetta alls ekkert planað," segir Addi Fannar. "Það var rosalega vel tekið í þetta bæði af okkur í hljómsveitinni og fólkinu í salnum." Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Einar Ágúst átt við fíkniefnavanda að stríða en samkvæmt ballgestum á Nasa leit kappinn vel út og var greinilega á batavegi. „Hann er að vinna í sínum málum," segir Addi Fannar. Skítamórall mun frumflytja nýtt lag í þætti Hemma Gunn, Í sjöunda himni, á fimmtudaginn en um áramótin stefnir hljómsveitin að því að taka sér frí í nokkra mánuði. Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ekki hefur mikið spurst til söngvarans Einars Ágústs að undanförnu og því brutust út mikil fagnaðarlæti þegar hann steig á svið með fyrrum félögum sínum í Skítamóral á Nasa um helgina. Að sögn Adda Fannars, gítarleikara hljómsveitarinnar birtist Einar Ágúst óvænt á Nasa og var það því sjálfsagt mál að hann tæki lagið með þeim. „Þetta kom okkur skemmtilega á óvart enda var þetta alls ekkert planað," segir Addi Fannar. "Það var rosalega vel tekið í þetta bæði af okkur í hljómsveitinni og fólkinu í salnum." Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Einar Ágúst átt við fíkniefnavanda að stríða en samkvæmt ballgestum á Nasa leit kappinn vel út og var greinilega á batavegi. „Hann er að vinna í sínum málum," segir Addi Fannar. Skítamórall mun frumflytja nýtt lag í þætti Hemma Gunn, Í sjöunda himni, á fimmtudaginn en um áramótin stefnir hljómsveitin að því að taka sér frí í nokkra mánuði.
Menning Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“