Bannið þessa sjúku bók 14. nóvember 2006 12:00 Hugleikur Dagsson Segir sögur sínar í raun ekki ósmekklegar þar sem í þeim leynist sannleikskorn. “Þetta er sá heimur sem við búum í og það gerast slæmir hlutir í næsta húsi.” Allt útlit er fyrir að hagsmunasamtök á Írlandi muni reyna að fá örmyndasögubók Hugleiks Dagssonar, Should You Be Laughing At This?, bannaða þar í landi en bókin þykir senda unglingum vægast sagt varasöm skilaboð. The Irish Sun birti nýlega frétt um bókina með stríðsfyrirsögninni "Bannið þessa sjúku bók" en undir henni var rætt við Majella Ryan, talskonu barnahagsmunasamtakanna CARI, þar sem hún fullyrðir að reynt muni verða að hefta dreifingu bókarinnar í landinu. "Þetta er bara æsifréttamennska," segir Hugleikur og kippir sér ekki upp við ofsafengin viðbrögðin á Írlandi. "Kannski hefur þetta fólk alveg rétt fyrir sér. Þetta eru afar ósmekklegar sögur og ég hef þannig séð engan rétt til að gera grín að þessum hlutum þannig að ég er ekkert hissa á því að fólk sé reitt," bætir Hugleikur við. Majella segist ekki skilja hvað fékk Penguin til að gefa hana út á Bretlandseyjum. "Bókin er svo hræðileg að ég veit varla hvar ég á að byrja," segir hún. "Henni er greinilega beint til unglinga og er mjög móðgandi og sendir mjög hættuleg skilaboð," segir Majella og tiltekur sjálfsmorð, morð og sifjaspell sem viðkvæma hluti sem Hugleikur skopast að. Hugleikur neitar því ekki að þessi hörðu viðbrögð kitli sig svolítið. "Þetta er skemmtilegt að vissu leyti og það er gott að fá þennan pól í þetta. Við Íslendingar erum svo kaldir og náum kaldhæðninni eins og skot og þó við séum undan Írum þá eru í það minnsta ekki þessir tilteknu Írar að fatta þetta," segir Hugleikur og bendir jafnframt á að hann viti fyrir víst að margir Írar séu hrifnir af sögum sínum. Bókinni hefur verið vel tekið í Bretlandi en Penguin steig varlega til jarðar og treysti sér til að mynda ekki til að halda upprunalegum titli hennar sem var "Avoid Us" og breytti honum í spurninguna "Ættir þú að hlæja að þessu?" Menning Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Allt útlit er fyrir að hagsmunasamtök á Írlandi muni reyna að fá örmyndasögubók Hugleiks Dagssonar, Should You Be Laughing At This?, bannaða þar í landi en bókin þykir senda unglingum vægast sagt varasöm skilaboð. The Irish Sun birti nýlega frétt um bókina með stríðsfyrirsögninni "Bannið þessa sjúku bók" en undir henni var rætt við Majella Ryan, talskonu barnahagsmunasamtakanna CARI, þar sem hún fullyrðir að reynt muni verða að hefta dreifingu bókarinnar í landinu. "Þetta er bara æsifréttamennska," segir Hugleikur og kippir sér ekki upp við ofsafengin viðbrögðin á Írlandi. "Kannski hefur þetta fólk alveg rétt fyrir sér. Þetta eru afar ósmekklegar sögur og ég hef þannig séð engan rétt til að gera grín að þessum hlutum þannig að ég er ekkert hissa á því að fólk sé reitt," bætir Hugleikur við. Majella segist ekki skilja hvað fékk Penguin til að gefa hana út á Bretlandseyjum. "Bókin er svo hræðileg að ég veit varla hvar ég á að byrja," segir hún. "Henni er greinilega beint til unglinga og er mjög móðgandi og sendir mjög hættuleg skilaboð," segir Majella og tiltekur sjálfsmorð, morð og sifjaspell sem viðkvæma hluti sem Hugleikur skopast að. Hugleikur neitar því ekki að þessi hörðu viðbrögð kitli sig svolítið. "Þetta er skemmtilegt að vissu leyti og það er gott að fá þennan pól í þetta. Við Íslendingar erum svo kaldir og náum kaldhæðninni eins og skot og þó við séum undan Írum þá eru í það minnsta ekki þessir tilteknu Írar að fatta þetta," segir Hugleikur og bendir jafnframt á að hann viti fyrir víst að margir Írar séu hrifnir af sögum sínum. Bókinni hefur verið vel tekið í Bretlandi en Penguin steig varlega til jarðar og treysti sér til að mynda ekki til að halda upprunalegum titli hennar sem var "Avoid Us" og breytti honum í spurninguna "Ættir þú að hlæja að þessu?"
Menning Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira