Queen hefur selt mest allra 17. nóvember 2006 12:15 Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Queen á mest seldu plötu allra tíma í Bretlandi, safnplötuna Greatest Hits sem kom út árið 1981. Alls hefur platan selst í rúmlega 5,4 milljónum eintaka þar í landi. Queen skákar þar með þekktum plötum á borð við Sgt. Pepper"s Lonely Hearts Club Band með Bítlunum og (What"s the Story) Morning Glory sem lentu í næstu sætum á eftir. Athygli vekur að sjöunda söluhæsta platan er önnur safnplata Queen, Greatest Hits II, sem hefur selst í rúmum 3,6 milljónum eintaka. Hljómsveitin Queen er þekkt fyrir slagara á borð við Bohemian Rhapsody og We Will Rock You. Söngvari sveitarinnar, Freddie Mercury, lést á síðasta áratug úr alnæmi. Meðal þekktra nafna sem komust ekki á listann yfir hundrað söluhæstu plöturnar voru Bob Dylan, The Rolling Stones og The Sex Pistols. Robbie Williams á aftur á móti sex plötur á listanum og Oasis, Michael Jackson og Celine Dion þrjár hver.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“