Uppgjörsplata Ívars 17. nóvember 2006 13:45 Tónlistarmaðurinn Ívar Bjarklind hefur gefið út sína fyrstu plötu. Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum." Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum."
Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira