Aðdáendur vilja endurgreiðslu 18. nóvember 2006 12:00 Popparinn tók á móti verðlaunum fyrir að hafa selt Thriller í yfir 100 milljónum eintaka. Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Miðinn á verðlaunahátíðina kostaði um þrettán þúsund krónur. Bjuggust aðdáendurnir við því að sjá og heyra Jackson flytja slagara sinn Thriller en ekkert varð úr því. Þess í stað var lagið flutt af bandaríska söngvaranum Chris Brown. „Ég er bálreið. Mér líður eins og ég hafi verið féflett,“ sagði einn aðdáandinn sem eyddi yfir tuttugu þúsund krónum í aðgangseyri. Jackson söng aðeins tvö erindi í laginu We Are The World áður en hann yfirgaf sviðið. „Þetta var mikið spennufall. Ég gekk í burtu,“ sagði annar sársvekktur aðdáandi. Jackson kom fram í London í fyrsta skipti síðan hann var sýknaður af ákæru um kynferðislega misnotkun. Hefur hann dvalið í Bahrain og Írlandi undanfarna mánuði og hyggur á útgáfu nýrrar plötu á næsta ári. Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Reiðir aðdáendur popparans Michael Jackson vilja fá miðana sem þeir borguðu inn á heims-tónlistarverðlaunin í London á dögunum endurgreidda. Miðinn á verðlaunahátíðina kostaði um þrettán þúsund krónur. Bjuggust aðdáendurnir við því að sjá og heyra Jackson flytja slagara sinn Thriller en ekkert varð úr því. Þess í stað var lagið flutt af bandaríska söngvaranum Chris Brown. „Ég er bálreið. Mér líður eins og ég hafi verið féflett,“ sagði einn aðdáandinn sem eyddi yfir tuttugu þúsund krónum í aðgangseyri. Jackson söng aðeins tvö erindi í laginu We Are The World áður en hann yfirgaf sviðið. „Þetta var mikið spennufall. Ég gekk í burtu,“ sagði annar sársvekktur aðdáandi. Jackson kom fram í London í fyrsta skipti síðan hann var sýknaður af ákæru um kynferðislega misnotkun. Hefur hann dvalið í Bahrain og Írlandi undanfarna mánuði og hyggur á útgáfu nýrrar plötu á næsta ári.
Menning Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“