Talað á tónleikum í Kína 1. desember 2006 16:30 Áshildur Haraldsdóttir ferðaðist um Kína ásamt írskum strengjakvartetti. Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. „Svo kenndum við einn dag í tónlistarskóla í Chongqin,“ sagði Áshildur, en íbúar í borginni og á nálægum svæðum eru um 35 milljónir. „Þetta var þrjú þúsund manna skóli með sjö hundruð æfingaherbergjum, ekki alveg sami skali og hérna heima,“ sagði Áshildur. Hún sagði stemninguna á tónleikunum hafa verið öðruvísi en hún hafi átt að venjast. „Fólk spjallaði saman og svaraði í gsm símana sína og svona. Svo klöppuðu allir á milli kafla og þegar við spiluðum kínverska tónlist klappaði fólk bara með.” Fyrir utan Kínaferðir hefur Áshildur unnið að nýjum geisladiski. Á honum leikur hún flaututónlist Atla Heimis Sveinssonar við undirleik Atla Heimis sjálfs og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari er nýsnúin heim úr tónleikaferðalagi um Kína þar sem hún kom fram ásamt írska strengjakvartettinum Vanbrugh. Áshildur og Vanbrugh ferðuðust um í rúmar tvær vikur og komu meðal annars fram í Shanghaí og Beijing. „Svo kenndum við einn dag í tónlistarskóla í Chongqin,“ sagði Áshildur, en íbúar í borginni og á nálægum svæðum eru um 35 milljónir. „Þetta var þrjú þúsund manna skóli með sjö hundruð æfingaherbergjum, ekki alveg sami skali og hérna heima,“ sagði Áshildur. Hún sagði stemninguna á tónleikunum hafa verið öðruvísi en hún hafi átt að venjast. „Fólk spjallaði saman og svaraði í gsm símana sína og svona. Svo klöppuðu allir á milli kafla og þegar við spiluðum kínverska tónlist klappaði fólk bara með.” Fyrir utan Kínaferðir hefur Áshildur unnið að nýjum geisladiski. Á honum leikur hún flaututónlist Atla Heimis Sveinssonar við undirleik Atla Heimis sjálfs og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira