Stökkpallur fyrir hæfileikafólk 3. desember 2006 16:00 Judson Laipply, yfir 36 milljón manns hafa skoðað myndskeið hans á Youtube sem er það allra vinsælasta frá upphafi. Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. Milljónir manna heimsækja heimasíðuna Youtube.com dag hvern. Síðan er botnlaus gleðigjafi og inniheldur hátt í milljón myndskeið, fólki til gagns og gamans. Myndskeiðin eru jafn mismunandi og þau eru mörg, en notendur síðunnar geta hlaðað inn eigin efni, hvort sem það er viðurkennt skemmtefni eða ómerkilegar heimaupptökur. Grínistinn Judson Laipply á youtube alla sína velgengni að þakka en yfir 36 milljónir manna hafa skoðað sex mínútna myndband af uppistandi með honum, lang vinsælasta myndskeið youtube frá upphafi. Síðan að myndbandið sló í gegn á síðunni hefur ferill hans sem grínisti blómstrað, en áður leit hann á uppstandið sem áhugamál en ekki tekjulind og feril. Leikstjórinn Kevin Smith sem leikstýrði meðal annars Clerks, Dogma, Mallrats og nú síðast Clreks 2 heldur því fram að youtube sé kjörinn stökkpallur til þess að koma hæfileikafólki framtíðarinnar á framfæri. „Ef kvikmyndagerðamenn eiga erfitt með að fá fólk til að sjá myndina sína, geta þeir skipt henni upp í sex kafla og sett hana á youtube," segir leikstjórinn, en í dag er mjög algengt að sjálfstæðir kvikmyndagerðamenn veki athygli á verkum sínum þannig. „Þegar svo yfirmenn kvikmyndaveranna sjá myndina og sjá þeir hvort að einhverjir hæfileikar búa að baki og þannig geta tilboðin hrannast inn," segir Smith ennfremur, en hann segir að netið sé eina leiðin til að koma sér áfram í dag, eins og Myspace síðan hefur sýnt og sannað. En á Youtube skiptir ekki máli hvort maður sé tónlistarmaður, grínisti, leikstjóri eða leikari, lögmálið er einfalt, ef það er skemmtilegt og á ensku þá slær það í gegn. Pottþétt. Kevin smith segir að Youtube muni hrista upp í Hollywood. . Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. Milljónir manna heimsækja heimasíðuna Youtube.com dag hvern. Síðan er botnlaus gleðigjafi og inniheldur hátt í milljón myndskeið, fólki til gagns og gamans. Myndskeiðin eru jafn mismunandi og þau eru mörg, en notendur síðunnar geta hlaðað inn eigin efni, hvort sem það er viðurkennt skemmtefni eða ómerkilegar heimaupptökur. Grínistinn Judson Laipply á youtube alla sína velgengni að þakka en yfir 36 milljónir manna hafa skoðað sex mínútna myndband af uppistandi með honum, lang vinsælasta myndskeið youtube frá upphafi. Síðan að myndbandið sló í gegn á síðunni hefur ferill hans sem grínisti blómstrað, en áður leit hann á uppstandið sem áhugamál en ekki tekjulind og feril. Leikstjórinn Kevin Smith sem leikstýrði meðal annars Clerks, Dogma, Mallrats og nú síðast Clreks 2 heldur því fram að youtube sé kjörinn stökkpallur til þess að koma hæfileikafólki framtíðarinnar á framfæri. „Ef kvikmyndagerðamenn eiga erfitt með að fá fólk til að sjá myndina sína, geta þeir skipt henni upp í sex kafla og sett hana á youtube," segir leikstjórinn, en í dag er mjög algengt að sjálfstæðir kvikmyndagerðamenn veki athygli á verkum sínum þannig. „Þegar svo yfirmenn kvikmyndaveranna sjá myndina og sjá þeir hvort að einhverjir hæfileikar búa að baki og þannig geta tilboðin hrannast inn," segir Smith ennfremur, en hann segir að netið sé eina leiðin til að koma sér áfram í dag, eins og Myspace síðan hefur sýnt og sannað. En á Youtube skiptir ekki máli hvort maður sé tónlistarmaður, grínisti, leikstjóri eða leikari, lögmálið er einfalt, ef það er skemmtilegt og á ensku þá slær það í gegn. Pottþétt. Kevin smith segir að Youtube muni hrista upp í Hollywood. .
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein