Heim frá Japan 12. desember 2006 13:00 Hljómsveitin Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á föstudag. fréttablaðið/gva Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. Hljómsveitin er nýkomin til landsins eftir tónleikahald í Englandi og Japan. Í Englandi lék hljómsveitin á tónleikum á The Luminaire í London. Þaðan var farið til Japan, þar sem hljómsveitin lék á þremur vel heppnuðum tónleikum, tvennum í Tókíó og einum í Kyoto. Ásamt Benna Hemm Hemm koma fram á útgáfutónleikunum hljómsveitirnar Skakkamanage, Retro Stefson og Hjaltalín. Húsið verður opnað kl. 20.30 og hefjast tónleikarnir kl. 21. Kynnir kvöldsins er Hugleikur Dagsson. Einungis eru um 200 miðar í boði á tónleikana. Miðasala fer fram í verslun 12 tóna. Miðaverð er 1.000 krónur. Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Benni Hemm Hemm heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói föstudagskvöldið 15. desember. Fagnar hljómsveitin þá útgáfu annarrar plötu sinnar, Kajak, sem hefur fengið góðar viðtökur. Var hún nýverið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem besta poppplatan. Hljómsveitin er nýkomin til landsins eftir tónleikahald í Englandi og Japan. Í Englandi lék hljómsveitin á tónleikum á The Luminaire í London. Þaðan var farið til Japan, þar sem hljómsveitin lék á þremur vel heppnuðum tónleikum, tvennum í Tókíó og einum í Kyoto. Ásamt Benna Hemm Hemm koma fram á útgáfutónleikunum hljómsveitirnar Skakkamanage, Retro Stefson og Hjaltalín. Húsið verður opnað kl. 20.30 og hefjast tónleikarnir kl. 21. Kynnir kvöldsins er Hugleikur Dagsson. Einungis eru um 200 miðar í boði á tónleikana. Miðasala fer fram í verslun 12 tóna. Miðaverð er 1.000 krónur.
Mest lesið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning