Hinir efnameiri geti ekki greitt fyrir forgang 13. mars 2006 15:28 MYND/Hari Bæði Samfylkingin og Vinstri - grænir leggjast gegn þeim hugmyndum að hinum efnameiri verði heimilað að greiða fyrir það að komast framar á biðlista í heilbrigðiskerfinu, en hvatt er til umræðu um það í nýrri skýrslu á vegum nefndar heilbrigðisráðherra. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir markmiðið að kalla eftir skýrum svörum stjórnmálaflokkanna í þessum efnum. Skýrsla nefndar heilbrigðisráðherra um endurskilgreiningu verksviða innann heilbrigðisþjónustunnar var kynnt á föstudag. Þar kom meðal annars fram að fjárþörf heilbrigðskerfisins muni aukast á næstu árum og því þurfi að taka afstöðu til þess hvernig aukins fjár verði aflað. Í skýrslunni er meðal annars kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Margrét Frímansdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem sæti átti í nefnd heilbrigðisráðherra, segir nefndina ekki leggja til að fólki borgi sig fram fyrir á biðlistum heldur sé verið að kalla eftir skýrri afstöðu flokka á Alþingi. Hún segir að það komi skýrst fram í skýrslunni að nefndin vilji ekki mismunun innan heilbrigðiskerfisins. Hins vegar hafi sú umræða verið undirliggjandi lengi hvort menn eigi að geta keypt sig fram fyrir á biðlistum. Stjórnmálaflokkarnir hafi veigrað sér við umræðunni og að hún telji að Samfylkingin sé eini stjórnmálaflokkurinn sem hafni þessari leið alfarið. Spurð um það hvernig Samfylkingin vilji haga málum segir Magrét að flokkurinn telji að heilbrigðiskerfið sé samfélagslegt verkefni. Hins vegar megi skoða fyrirkomulag greiðslna, hvort stofnanir séu á föstum fjárlögum eða hvort þær eigi að vera verktengdar eða blanda af hvoru tveggja. Þuríður Backman, fulltrúi vinstri - grænna í heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis, segir flokkinn ekki hafa átt fulltrúa í nefnd heilbrigðisráðherra en að það sé ekki á stefnuskrá vinstri - grænna að heimila efnafólki að greiða meira fyrir hraðari afgreiðslu í heilbrigðiskerfinu. Efnahagur fólks eigi að birtast í gegnum skattgreiðslu þess til ríkisins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Bæði Samfylkingin og Vinstri - grænir leggjast gegn þeim hugmyndum að hinum efnameiri verði heimilað að greiða fyrir það að komast framar á biðlista í heilbrigðiskerfinu, en hvatt er til umræðu um það í nýrri skýrslu á vegum nefndar heilbrigðisráðherra. Fulltrúi Samfylkingarinnar í nefndinni segir markmiðið að kalla eftir skýrum svörum stjórnmálaflokkanna í þessum efnum. Skýrsla nefndar heilbrigðisráðherra um endurskilgreiningu verksviða innann heilbrigðisþjónustunnar var kynnt á föstudag. Þar kom meðal annars fram að fjárþörf heilbrigðskerfisins muni aukast á næstu árum og því þurfi að taka afstöðu til þess hvernig aukins fjár verði aflað. Í skýrslunni er meðal annars kallað eftir umræðu um það hvort og þá að hvaða marki heimila skuli efnameira fólki að kaupa sig fram fyrir á biðlistum án þess þó að það leiði til lakari þjónustu fyrir aðra. Margrét Frímansdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem sæti átti í nefnd heilbrigðisráðherra, segir nefndina ekki leggja til að fólki borgi sig fram fyrir á biðlistum heldur sé verið að kalla eftir skýrri afstöðu flokka á Alþingi. Hún segir að það komi skýrst fram í skýrslunni að nefndin vilji ekki mismunun innan heilbrigðiskerfisins. Hins vegar hafi sú umræða verið undirliggjandi lengi hvort menn eigi að geta keypt sig fram fyrir á biðlistum. Stjórnmálaflokkarnir hafi veigrað sér við umræðunni og að hún telji að Samfylkingin sé eini stjórnmálaflokkurinn sem hafni þessari leið alfarið. Spurð um það hvernig Samfylkingin vilji haga málum segir Magrét að flokkurinn telji að heilbrigðiskerfið sé samfélagslegt verkefni. Hins vegar megi skoða fyrirkomulag greiðslna, hvort stofnanir séu á föstum fjárlögum eða hvort þær eigi að vera verktengdar eða blanda af hvoru tveggja. Þuríður Backman, fulltrúi vinstri - grænna í heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis, segir flokkinn ekki hafa átt fulltrúa í nefnd heilbrigðisráðherra en að það sé ekki á stefnuskrá vinstri - grænna að heimila efnafólki að greiða meira fyrir hraðari afgreiðslu í heilbrigðiskerfinu. Efnahagur fólks eigi að birtast í gegnum skattgreiðslu þess til ríkisins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent