Ítrekaði að taka bæri upp atvinnuveiðar 3. apríl 2006 23:49 Sjávarútvegsráðherra ítrekaði í dagt þá skoðun sína að taka bæri upp hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði Íslendinga í samkeppni við hrefnuna um nytjastofna við landið og að hvalveiðar væru forsenda þess að hægt væri að byggja upp stofnana. Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, vakti athygli á því í fyrirspurnartíma á Alþingi að nýlega hefði Hafrannsóknastofnun kynnti bráðabirgðaniðurstöður úr vísindarannsóknum sínum á hrefnu sem staðið hafa yfir síðustu þrjú ár. Þar hefði komið fram hlutfall þorsks í fæðu hrefnunnar væri mun meira en talið hefði verið hingað til. Talið hefði verið að um þrjú prósent af heildarfæðu hrefnunnar væri þorskur en bráðabirgðaniðurstöðurnar sýndu að það hlutfallið væri á bilinu fimm til fimmtán prósent. Þá benti Guðlaugur á að lítið hefði mælst af þungmálmi og þrávirkum efnum í þeim hrefnum sem veiddar hefðu verið í vísindaskyni. Því spurði hann flokksbróður sinn, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, meðal annars hvaða áhrif niðurstöðurnar hefðu á framhald vísindarannsókna og hugsanlegar atvinnuveiðar. Sjávarútvegsráðherra sagði niðurstöðurnar sýna að til þess að byggja upp nytjastofna eins og þorskinn þyrfti að stunda hvalveiðar. Einar sagði enga endanlega pólitíska ákvörðun hafa verið tekna um það hvenær atvinnuveiðar hæfust en hann reiknaði með að vísindaveiðum og -rannsóknum lyki á næstu tveimur árum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra ítrekaði í dagt þá skoðun sína að taka bæri upp hvalveiðar í atvinnuskyni. Hann sagði Íslendinga í samkeppni við hrefnuna um nytjastofna við landið og að hvalveiðar væru forsenda þess að hægt væri að byggja upp stofnana. Guðlaugur Þór Þórðarson, Sjálfstæðisflokki, vakti athygli á því í fyrirspurnartíma á Alþingi að nýlega hefði Hafrannsóknastofnun kynnti bráðabirgðaniðurstöður úr vísindarannsóknum sínum á hrefnu sem staðið hafa yfir síðustu þrjú ár. Þar hefði komið fram hlutfall þorsks í fæðu hrefnunnar væri mun meira en talið hefði verið hingað til. Talið hefði verið að um þrjú prósent af heildarfæðu hrefnunnar væri þorskur en bráðabirgðaniðurstöðurnar sýndu að það hlutfallið væri á bilinu fimm til fimmtán prósent. Þá benti Guðlaugur á að lítið hefði mælst af þungmálmi og þrávirkum efnum í þeim hrefnum sem veiddar hefðu verið í vísindaskyni. Því spurði hann flokksbróður sinn, Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra, meðal annars hvaða áhrif niðurstöðurnar hefðu á framhald vísindarannsókna og hugsanlegar atvinnuveiðar. Sjávarútvegsráðherra sagði niðurstöðurnar sýna að til þess að byggja upp nytjastofna eins og þorskinn þyrfti að stunda hvalveiðar. Einar sagði enga endanlega pólitíska ákvörðun hafa verið tekna um það hvenær atvinnuveiðar hæfust en hann reiknaði með að vísindaveiðum og -rannsóknum lyki á næstu tveimur árum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent