Supergrass á Reykjavík Trópík 2006 5. maí 2006 13:37 Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Án efa ein vinsælasta hljómsveit sem hefur komið frá Bresku eyjaunum síðastliðin áratug er væntanleg til landsins fyrstu helgina í júní til að fremja músíkgaldur sinn á tónlistarhátíð ársins, Reykjavík Trópík. Samstarf jafnólíkra en jafnmetnaðarfullra aðilla og Stúdentaráðs Háskóla Íslands, Rás2 og Tuborg hefur alið af sér þann óvænta en safaríka ávöxt sem heimsókn stórsveitarinnar Supergrass óneitanlega er. Supergrass hefur allt síðan fyrsta plata þeirra, I Should Coco, kom út árið 1995 átt sér tryggan samastað í hugum tónlistar áhugamanna um allan heim. Nú rúmum tíu árum síðar hefur nýasta plata þeirra Road to Rouen, átt góðu gengi að fagna og gefur fyrri meistaraverkum á borð við In It for the Money (1997) og Supergrass (1999) ekkert eftir. Reykjavík Trópík, Stúdentaráð Háskóla Íslands, Tuborg og Rás2 ráða sér varla af gleði yfir því að eitt skemmtilegast tónleikaband síðustu ára skuli vera væntanlegt á hina nú þegar veglegu tónlistar útihátíð. Við hlökkum til að sjá þá Gaz, Danny, Mick og Rob daganna 2.-4. júníFleiri íslensk bönd:Ekki er nóg með að fleiri erlend nöfn bætist við hóp þeirra listamanna sem koma fram á hátíðinni, heldur fjölgar sífellt í fríðum hóp innlendra tónlistarmanna og kennir þar sífellt fjölbreyttari grasa. Nú hafa bæst í hópinn, Hermigervill, The Foghorns og svo ætla Flís & Bogomil Font að blása til heljarinnar kalypsó veislu á hátíðinni, hvað gæti átt betur við á Reykjavík Trópík? Hljómsveitir og listamenn sem hafa staðfest þátttöku sína til þessa eru:Apparat Organ Quartet, Bang Gang, Benni Hemm Hemm, Cynic Guru, Daníel Ágúst, Dr. Spock, ESG (US), Flís & Bogomil Font, Forgotten Lores, Ghostigital, Girls In Hawaii (BE), Hermigervill, Jakobínarína, Jan Mayen, Jeff Who?, Kimono, Leaves, Nortón, President Bongo (GusGus DJ Set), Skátar, Stilluppsteypa, Supergrass (UK), The Foghorns og Úlpa.Miðasala:Miðasala hefst eftir helgina á midi.is.Nánari upplýsingar:www.reykjaviktropik.com
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira