Hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk 24. maí 2006 11:00 Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Hljómsveitin Reykjavík! hefur gert útgáfusamning við 12 Tóna. Fyrsta plata sveitarinnar kemur í verslanir í byrjun júní og ber hún nafnið 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol'. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu í samstarfi við hinn magnaða Valgeir Sigurðsson sem hefur m.a. unnið með Björk og Bonnie Prince Billy. Í tilefni þess að platan er tilbúin og á leið í framleiðslu þykir hljómaveitinni við hæfi að bjóða í hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk klukkan 21:00 næstkomandi föstudag. Boðið verður upp á snakk og léttar veigar. Klukkan 23:00 verður byrjað að selja inn en Reykjavík! mun sprengja hljóðmúrinn á sviði Grand Rokk þegar líða ftekur á nóttina. Ásamt Reykjavík! leika Hairdoctor og Lack of Talent. Hljómsveitin Reykjavík! hefur vakið talsverða athygli í þau tæpu tvö ár sem hún hefur starfað, enda þykir sprengikraftur hennar á sviði magnaður (svo mjög að sumum þykir nóg um). Á stuttri starfsævi sveitarinnar hefur hún afrekað ýmislegt, m.a. að koma fram við góðan róm á Innipúkanum og tvennum Aldrei fór ég suður og Airwaves-hátíðum, afdrifaríka ferð til Lundúna og Brighton á vegum hinnar þarlendu Xfm útvarpsstöðvar og vefritsins drownedinsound.com og svo eignaðist líka söngvarinn Bóas fallegan pilt, Dalí, ásamt henni Ingu sinni en hann er sá einni úr Reykjavík! sem hefur vakið athygli fyrir það. "Reykjavík kom mér mest á óvart, það er langt síðan ég sá hljómsveit sem hefur jafn gaman að því að vera hljómsveit, ótrúlega vel æfðir og þetta nýja stuff náði einhvernvegin að koma mér í svo góðan fíling að ég gat ekki hætt að tala vel um þá og hugsa um lögin. Takk fyrir mig Reykjavík, get ekki beðið eftir nýju plötunni." (Mugison á www.mugison.com, eftir Aldrei fór ég suður 2006) Útgáfutónleikar Reykjavíkur! verða haldnir seinna í sumar. Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Reykjavík! og 12 Tónar bjóða í hlustunar-útgáfupartý Reykjavíkur! á Grand Rokk og hörku tónleika meððí! Hljómsveitin Reykjavík! hefur gert útgáfusamning við 12 Tóna. Fyrsta plata sveitarinnar kemur í verslanir í byrjun júní og ber hún nafnið 'Glacial landscapes, religion, oppression and alcohol'. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu í samstarfi við hinn magnaða Valgeir Sigurðsson sem hefur m.a. unnið með Björk og Bonnie Prince Billy. Í tilefni þess að platan er tilbúin og á leið í framleiðslu þykir hljómaveitinni við hæfi að bjóða í hlustunar-útgáfupartý á Grand Rokk klukkan 21:00 næstkomandi föstudag. Boðið verður upp á snakk og léttar veigar. Klukkan 23:00 verður byrjað að selja inn en Reykjavík! mun sprengja hljóðmúrinn á sviði Grand Rokk þegar líða ftekur á nóttina. Ásamt Reykjavík! leika Hairdoctor og Lack of Talent. Hljómsveitin Reykjavík! hefur vakið talsverða athygli í þau tæpu tvö ár sem hún hefur starfað, enda þykir sprengikraftur hennar á sviði magnaður (svo mjög að sumum þykir nóg um). Á stuttri starfsævi sveitarinnar hefur hún afrekað ýmislegt, m.a. að koma fram við góðan róm á Innipúkanum og tvennum Aldrei fór ég suður og Airwaves-hátíðum, afdrifaríka ferð til Lundúna og Brighton á vegum hinnar þarlendu Xfm útvarpsstöðvar og vefritsins drownedinsound.com og svo eignaðist líka söngvarinn Bóas fallegan pilt, Dalí, ásamt henni Ingu sinni en hann er sá einni úr Reykjavík! sem hefur vakið athygli fyrir það. "Reykjavík kom mér mest á óvart, það er langt síðan ég sá hljómsveit sem hefur jafn gaman að því að vera hljómsveit, ótrúlega vel æfðir og þetta nýja stuff náði einhvernvegin að koma mér í svo góðan fíling að ég gat ekki hætt að tala vel um þá og hugsa um lögin. Takk fyrir mig Reykjavík, get ekki beðið eftir nýju plötunni." (Mugison á www.mugison.com, eftir Aldrei fór ég suður 2006) Útgáfutónleikar Reykjavíkur! verða haldnir seinna í sumar.
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira