TAKA 2006 22. júní 2006 14:30 Mikil spenna ríkti á stuttmyndahátíð grunnskólanema Taka 2006 í Réttarholtsskóla í gær, en þar kepptu 40 myndir til verðlauna. Fyrstu verðlaun er hið eftirsótta klapptré með árituðu heiti myndar og vinningshafa. Alls voru veitt tíu verðlaun á hátíðinni, en keppt var í þremur flokkum; hreyfimyndagerð, leiknum stuttmyndum og heimildamyndagerð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir myndatöku, klippingu, tónlist og leik. Þriggja manna dómnefnd valdi myndina Skæra -Siggu, sem unnin var af nemendum í Álftamýrar-skóla, bestu hreyfimyndina, en hún þótti sérlega norsturslega útfærð í teikningu, frásögn og tæknivinnslu. Í flokki leikinna stuttmynda gerða af nemendum undir 12 ára aldri fór myndin "Vandamál úr Vesturbæjarskóla" með sigur af hólmi, en höfundar hennar og aðalleikarar, Árni Beinteinn og Lilja Björk Jónsdóttir fengu jafnframt viðurkenningu fyrir skemmtilegan og kraftmikinn leik."Chips", sem gerð var af nemendum í Austurbæjarskóla, var valin besta stuttmynd nemenda eldri en 12 ára. Hún fékk jafnframt viðurkenningu fyrir myndatöku og klippingu. "Um Kolfinnu" var valin besta myndin í flokki heimildamynda, en hún var einnig gerð af eldri nemendum í Austurbæjarskóla. Stuttmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík fagnar nú 25 ára afmæli. Fyrsta keppnin var haldin á vegum ÍTR og var þá myndað á 8mm filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. Nú eru allar myndir unnar stafrænt. Fyrstu árin var keppt í einum aldursfokki en nú er keppt í tveimur flokkum 10 - 12 ára og 13 - 16 ára og er mikil breidd í efnisvali, handritsgerð og tæknivinnslu. Margir af okkar bestu kvikmyndagerðarmönnum hafa þreytt frumraun sína í stuttmyndakeppni grunnskólanna, s.s. Kjartan Kjartansson, Reynir Lyngdal og fleiri Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Mikil spenna ríkti á stuttmyndahátíð grunnskólanema Taka 2006 í Réttarholtsskóla í gær, en þar kepptu 40 myndir til verðlauna. Fyrstu verðlaun er hið eftirsótta klapptré með árituðu heiti myndar og vinningshafa. Alls voru veitt tíu verðlaun á hátíðinni, en keppt var í þremur flokkum; hreyfimyndagerð, leiknum stuttmyndum og heimildamyndagerð. Einnig voru veitt verðlaun fyrir myndatöku, klippingu, tónlist og leik. Þriggja manna dómnefnd valdi myndina Skæra -Siggu, sem unnin var af nemendum í Álftamýrar-skóla, bestu hreyfimyndina, en hún þótti sérlega norsturslega útfærð í teikningu, frásögn og tæknivinnslu. Í flokki leikinna stuttmynda gerða af nemendum undir 12 ára aldri fór myndin "Vandamál úr Vesturbæjarskóla" með sigur af hólmi, en höfundar hennar og aðalleikarar, Árni Beinteinn og Lilja Björk Jónsdóttir fengu jafnframt viðurkenningu fyrir skemmtilegan og kraftmikinn leik."Chips", sem gerð var af nemendum í Austurbæjarskóla, var valin besta stuttmynd nemenda eldri en 12 ára. Hún fékk jafnframt viðurkenningu fyrir myndatöku og klippingu. "Um Kolfinnu" var valin besta myndin í flokki heimildamynda, en hún var einnig gerð af eldri nemendum í Austurbæjarskóla. Stuttmyndahátíð grunnskólanna í Reykjavík fagnar nú 25 ára afmæli. Fyrsta keppnin var haldin á vegum ÍTR og var þá myndað á 8mm filmu sem þurfti að senda til útlanda í framköllun. Nú eru allar myndir unnar stafrænt. Fyrstu árin var keppt í einum aldursfokki en nú er keppt í tveimur flokkum 10 - 12 ára og 13 - 16 ára og er mikil breidd í efnisvali, handritsgerð og tæknivinnslu. Margir af okkar bestu kvikmyndagerðarmönnum hafa þreytt frumraun sína í stuttmyndakeppni grunnskólanna, s.s. Kjartan Kjartansson, Reynir Lyngdal og fleiri
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira