Hróarskelda 2006 29. júní 2006 10:30 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira