Kapphlaupið mikla 29. júní 2006 14:00 MYND/ Adam Scott Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira