Björn spilar á Lincoln Center í New York 6. júlí 2006 15:45 Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York. Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York.
Lífið Menning Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira