Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 6. júlí 2006 17:15 Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins. Lífið Menning Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins.
Lífið Menning Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fleiri fréttir Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Sjá meira